Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 70

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 70
38 LÆKNABLAÐIÐ á sjúkrahúsinu eða séð fyrir auðveldum aðgangi að henni. — Efnafræðilegar og lífefnafræðilegar, blóð- meina- og blóðvatnsrannsóknir og smásjárskoðun. 2. Þessi þjónusta verður að vera tiltæk allan sólarhring- inn. 3. Nægilegt starfslið verður að vera til að framkvæma og hafa eftirlit með þessum rannsóknum. 4. „Rútínu“-rannsóknir eru ákveðnar af starfandi lækn- um sjúkrahússins. Að minnsta kosti skal gera þvag- rannsókn og hæmoglobin- eða hæmatocrit-mælingu á hverjum sjúklingi, sem vistast á sjúkrahúsinu. 5. Undirritaðar umsagnir um rannsóknir og niðurstöður rannsókna skulu liggja í sjúkraskrá hlutaðeigandi sjúklings og afrit á vísum stað í rannsóknarstofunni. b) Meinafrœði: 1. Sjúkrahúsið verður að eiga ótakmarkaðan aðgang að meinafræðingi og meinafræðiþjónustu. 2. Öll vefjasýni ber að senda til meinafræðiskoðunar. 3. Undirrituð skýrsla um vefjaskoðun skal liggja í sjúkra- skrá hlutaðeigandi sjúklings og afrit á vísum stað í meinafræðistofunni. c) Sýklafrœði: 1. Sjúkrahúsið verður að eiga ótakmarkaðan aðgang að •sýklafræðingi og sýklafræðiþjónustu allan sólarhring- inn. 2. Starfandi læknum sjúkrahússins ber að leita ráða sýklafræðings í öllum torleystum sýkingatilfellum og þegar vafi leikur á um beztu meðferð og sérstaklega sé um ,,spítalainfektion“ að ræða (staphylococca). d) Blóðbanki og blóðgjafir: 1. Blóðbanki skal vera undir stjórn sérmenntaðs læknis. 2. Sjúkrahúsið verður að eiga aðgang að blóðbankaþjón- ustu allan sólarhringinn. 3. Blóðbankinn verður að búa við beztu skilyrði til að taka og geyma blóð og hafa nægilegt .starfslið til að framkvæma og hafa eftirlit með blóðbankaþjónustunni. 4. Nákvæmt eftirlit verður að vera við blóðgjafir og nákvæm skýrslugerð. e) Um vaktir á rannsóknarstofum: Allar rannsóknarstofur skulu hafa bæði lækni og meina- tækni á vakt allan sólarhringinn. f) Um störf rannsóknarstofulœkna: Sérfræðingar bera ábyrgð á öllum rannsóknum í þágu ■sjúklings, og ber þeim að undirrita niðurstöður þær, sem senda á lækni hlutaðeigandi sjúklings, innan sólarhrings, frá því að rannsókn lauk. 5. Röntgendeild: a) Deildin verður að fullnægja þörfum sjúkrahússins og verður fyrst og fremst að vera sniðin eftir þörfum þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.