Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 72

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 72
10 LÆKNABLAÐIÐ a) Þjónusta við sjúklinga utan sjúkrahúsa er æskileg í eftir- farandi tilvikum: 1. Nauðsynlegt eftirlit og meðferð á sjúklingum, sem hafa nýlega legið á sjúkrahúsi. 2. Rannsóknir og meðferð, sem verða ekki gerðar annars staðar. 3. Rannsóknir til vísinda og kennsluþarfa. b) Sérfræðingur sá, sem hafði sjúkling til meðferðar á sjúkra- húsinu, skal sjá um eftirmeðferðina og færa inn á sjúkra- skrá og senda lækni hlutaðeigandi sjúklings niðurstöðuna að því loknu, ,svo sem um sjúkling á sjúkrahúsi væri að ræða. c) Sé um rannsóknir og/eða meðferð að ræða, sem ekki er hægt að gera annars staðar, verður að tryggja það, að hinn hæfasti læknir, sem völ er á, sjái um framkvæmdina og sendi lækni hlutaðeigandi sjúklings umsögn og niður- stöðu þegar að því loknu. d) Nægilegt húsrými, aðstoðarlið og ótakmarkaður aðgangur að rannsóknarstofum og tækjum er skilyrði þess, að slík þjónusta verði veitt sjúklingum utan sjúkrahúsa. 2. Orkulœkningar: a) Fysiotherapi er nauðsynleg á flestum sjúkrahúsum, og ber að sjá fyrir hæfilegu húsrými og sjúkraþjálfun eftir þörfum sjúkrahússins. b) Ef endurhæfingardeild er á sjúkrahúsinu, skal hún vera í umsjá orkulækna. 3. Félagsráðgjafar eru æskilegir á flestum sjúkrahúsum, og ber að sjá þeim fyrir hæfilegri starfsaðstöðu til viðtala o. þ. u. 1. II. Lœknalið A. Ábyrgð og skyldur: Stjórn sjúkrahússins verður að fela læknaliði þess alla ábyrgð á læknisþjónustunni, þar með læknaval til sjúkrahússins, þar eð læknaliðið ber ábyrgð á gæðum þeirrar læknishjálpar, sem veitt er sjúklingum þeim, sem vistaðir eru á sjúkrahúsinu. Vanda ber læknaval að sjúkrahúsinu og gæta þess, að ætíð sé nægilégt læknalið til að halda uppi fullkominni læknisþjónustu og tryggja það, að sérhver sjúklingur, sem vistast á sjúkrahús- inu eða nýtur læknishjálpar á stofnunum þess, sé í umsjá sérfræðings, sem ber ábyrgð á rannsókn hans og meðferð. Gæði læknisþjónustunnar fara eftir læknaliðinu og hversu starfandi læknum, sem mynda læknaráð sjúkrahússins, tekst að fram- kvæma eftirfarandi skyldur: 1. læknaval á sjúkrahúsið; 2. stöðugt eftirlit og mat á þeirri læknisþjónustu, sem veitt er; 3. að stuðla að eðlilegri þróun sjúkrahússins og fylgjast með nýjungum og framförum í læknisfræði og sjúkrahúsmáium; 4. að fá alla lækna til að vanda sjúkraskrár, 5. að sjá til þess, að öll lik séu krufin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.