Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 75

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ 41 6. að læknar virði þær reglur, sem læknaráð sjúkrahússins setur, 7. að sjá um, að læknar leiti ráða hver hjá öðrum (konsulteri) og starfi saman sem heild. a) Nauðsynlegar ráðaleitanir (konsultationir): Sérfræðingi ber skylda til að leita ráða annars sérfræð- ings í eftirtöldum tilvikum (nema í neyðartilfellum): 1. Fyrsta keisaraskurði. 2. Útskafi á legi, sé grunur á getnaði. 3. Vönunum. 4. í eftirfarandi vafatilfellum: a) þegar batahorfur sjúklings eru tvísýnar (bad-ri.sk), b) sjúkdómsgreining óljós, c) þegar vafi leikur á um beztu meðferð. b) Ráðgefandi sérjræðingur: Hann á að vera hinn hæfasti læknir, sem völ er á, og sérfróður á því sviði læknisfræðinnar, sem leitað er ráða um. c) Skilgreining á ráðaleitun (konsultation): Fullnægjandi ráðaleitun krefst þess, að sjúkraskrá sé at- huguð og sjúklingur síðan skoðaður og ráðgefandi sér- fræðingur skili síðan skrifaðri og undirritaðri álitsgerð í sjúkraskrá hlutaðeigandi sjúklings. Fyrir skurðaðgerðir skal álitsgerð ráðgefandi sérfræðings liggja fyrir skrif- lega, nema í neyðartilfellum. d) Um skyldu lœknis til að leita ráða (konsultera): Sú skylda hvílir á lækni hlutaðeigandi sjúklings að biðja um ráðleggingu (konsultation), þegar ástæða er til. Það er og skylda starfandi lækna á sjúkrahúsinu og læknaráðs þess að tryggja, að þessum reglum ,sé framfylgt og sam- vinna lækna bregðist ekki á þessu sviði. B. Lœknaval, læknaskipun, deildaskipting og lœknaráð: 1. Lœknaval: a) Stjórn sjúkrahússins ræður lækna skv. tilnefningu lækna- ráðs sjúkrahússins. b) Allir sjúkrahúslæknar skulu ráðnir til takmarkaðs tíma, sem framlengist síðan af sjálfu sér árlega, ef frammistaða læknisins er fullnægjandi að dómi læknaráðs sjúkrahúss- ins (sbr. reglur þess). c) Starfandi læknar sjúkrahússins verða að hafa löglega viðurkenningu og vera faglega og siðferðilega hæfir til að taka að sér hlutaðeigandi læknisstörf. 2. Læknaskipun: Læknisstörf eru unnin af sérfræðingum og aðstoðarlæknum. a) Sérfrœðingar: 1. Sérfræðingur er sá einn talinn, sem einvörðungu stund- ar sérgrein sina og heldur sér við í greininni, svo að fullnægjandi sé að dómi læknaráðs sjúkrahússins. 2. Sérfræðingur má ekki taka að sér fleiri sjúklinga en hann getur sinnt með góðu móti að dómi læknaráðs, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.