Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 78

Læknablaðið - 01.02.1967, Side 78
44 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 53. árg. Febrúar — Apríl 1967 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F STÖDNUN- EÐA FRAMFÖR Fyrir réttum sextíu og fimm árum ritaði Guðmundur Hann- esson áramótaorð þau, er birt- ast annars staðar í þessu blaði. Draumur Guðmundar Hann- essonar um öflug samtök lækna á íslandi og uin prentað Lækna- J)lað, er béldi merki stéttarinnar hátt, befur að nokkru rætzt. Við eigum nú okkar eigið hús; við starfrækjum vel skipulagða skrifstofu og veitum félögum olvkar ýmiss konar aðstoð og þjónustu; við liöfum e. t. v. lvomizt einna næst hugsjónum Guðmundar heitins Hannesson- ar, er skipuleg námskeið fyrir starfandi lækna, lialdin á veg- um lælviiasamtakanna, urðu að veruleika. En litum nú aftur á áramóta- ávarp Guðmundar Hannessonar frá 1902 og berum hugsjón Jians saman við ástand mála í dag! Olvlair verður þá ósjálfrátt á að atliuga liið innra með okkur, hversu mikið hefur í raun áunn- izt á þessum sextíu og fiinm ár- um. Hin vtri einlienni þroslcaðs félagslífs eru vel flest fyrir hendi, en Jiælt er við því, að víða þunfi enn ekki að skyggn- ast mjög djúpt undir liismið til þess að sjá, að enn vantar á, að „rjetta hver öðrum bróðurlega liöndina, líomast upp á það, að vinna saman og fylgjast allir að málum“. SERGREINING Stundum heyrist þvi fleygt, að sérgreining sé orðin allt of mikil innan læknisfræðinnar. Aldraðir læknar, sem ganga enn þá með dýrðarkórónu gömlii áranna, þegar einn og sami læknir kunni ráð við öllu, geta jafnvel ekki á sér setið að tala um þetta í blöðum og út- varpi. Flestir lælviiar, þar á meðal allir hinir yngri, sjá hins vegar, að aukin sérliæfing læluia mið- ar eingöngu að betri læknis- þjónustu. Hún er fyrst og fremsl hagsmunamál sjúklinganna og þjóðarheildarinnar. Með þessu er ekki verið að gera lítið úr störfum þeirra lækna, sem ekki liafa aflað sér sérmenntunar. Héraðslæknirinn inun enn um sinn verða veiga- mesti hlekkurinn í lieilbrigðis- þjónustu dreifbýlisins hér á landi. Hans starf er ekki siður veigamikið en starf sérfræðings- ins. Hið sama má segja um starf heimilislæknisins í jiétt- býlinu. Flestir sjúklingar snúa sér fvrst til héraðslæknis síns eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.