Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 81

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ 47 lyf, sem nauðsynleg eru talin og samkomulag verður um milli Apótekarafélags Islands og Fé- lags heimilislækna innan Læknafélags Revkjávíkur.“ Hér er með öðrum orðum farið inn á 'þá braut að skjóta til úrskurð- ar tiltölulega fárra manna í læknastétt, hver lyf meðal við- urkenndra lyfja, sem eru hér á markaði, séu nauðsynleg og hver séu það ekki. I reglugerð- inni er að vísu gert ráð fyri' , enda j)ólt einkar klaufalega sé að orði komizt, að ná megi í önnur nauðsynleg lvf beint úr lyfjabúð. Ekki ræðir ])ó nánar, hvernig slikt megi verða, þar eð allar lyfjabúðir í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði skulu vera lokaðar um nætur sam- kvæmt ákvæðum reglugerðar- innar! A lista j)eim um nauðsynleg lvf, er heimilislæknar sömdu á síðastliðnu sumri, eru um 40 einstök lvf í um j)að hil 50 lyfja- formum. Um fjórðungur eru sýklaíyf ýmisskonar, þar á með- al klóramfeníkól. Á listanum er hins vegar hvorki augnlyf né insúlín (og j)ví síður insúlín- dæla), svo að tvö dæmi séu nefnd. Raunar gegnir furðu, að nokkrir skuli i fullri alvöru ætla sér j)á dul, að takmarka megi fjölda lyfja, sem nauðsvnleg eru um nætur, við samtals 40 einstök lyf. Almenn skynsemi mælir eindregið með j)ví, að flesl hin sömu lyf, sem nauð- synleg eru talin um daga, séu j)að einnig um nætur. I reynd getur þess vegna ekki hjá því farið, að sækja verði margsinnis úr útsölunni í Stórholti í apótek horgarinnar, ljúka þeim upp og ná þar í nauðsynleg lyf. Þannig hefur komið fyrir, að lyfjafræð- ingur varð að fela lögregluj)jóni umsjá útsölunnar, meðan hann sótti nauðsvnleg lyf í lyfjabúð ])á, er hann vinnur í um daga. Slíku fyrirkomulagi er að sjálf- sögðu ekki bót mælandi. Það er hins vegar örugg vísbending um, að ekkert dugi miður í Ivf- sölumálum Reykvíkinga en j)ar sé eitt fullbúið apótek opið á hverri nóttu. Hitt er svo algert skipulagsatriði, livort apótek skuli skiptast um næturvörzlu, eins og áður var, eða varzlan verði falin einni Iyfjahúð ein- göngu. Lyfjaútsalan í Stórholti er undur í nútímaþjóðfélagi. Furðulegt er, að læknar og lyf- salar skuli hafa orðið ásáttir um rekstur ])essa fyrirtækis og heil- brigðisyfirvöld skuli hafa sam- þykkt svo meinlega afturför í lyfsöIumálumReykvikinga. Von- andi á þó ekki ýkja langt í land, að brugðið verði á hið betra ráð í þessu efni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.