Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 83

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 83
LÆKNABLAÐIÐ 49 Kostir þessara umbúða eru: 1. Það er mjög fljótlegt að leggja þær á. 2. Það að leggja þær á veldur mjög litlum sársauka og þær festast lítið sem ekkert í sárinu, séu þær ekki hafðar á nema 24 klst. 3. Þær verja sjúklinginn fyrir hnjaski, meðan á flutningi stendur og draga úr sýkingarhættu. 4. Auðvelt er að laga þær til eftir þörfum hvers sjúklings. Fleiri kosti mætti telja, svo sem, að umbúðir þessar haldast örugg- lega dauðhreinsaðar, séu pokarnir utan um þær ekki opnaðir, og haldast þannig endalaust, án þess að vanda þurfi til geymslu, og þurfa lítið geymslurúm. Umbúðirnar eru ekki vatns- eða loftþéttar og hindra því ekki útgufun. Hægt er að fjarlægja þær á nokkrum sekúndum án þess að valda sársauka, en það sparar gjöf deyfilyfja. Þeir kostir, sem hér hafa verið taldir, sýna, að umbúðir þessar hafa sérlega mikið notagildi, ef um fjöldaslys er að ræða, og geta þá leik- menn auðveldlega lagt þær á. Notkun þeirra kemur ekki í veg fyrir, að opin meðferð á bruna- sárum sé notuð, er þær hafa verið fjarlægðar og þær veita sjúklingi beztu vernd gegn hnjaski á leið til .sjúkrahúss. Notkun þessara umbúða kemur að sjálfsögðu ekki í stað annarrar fyrstu hjálpar, svo sem lostmeðferðar og kælingar, þar sem henni verður við komið. Brunaumbúðir þær, sem hér um ræðir, eru framleiddar hjá Price Bros & Co. Ltd., Wellington, Somerset, Englandi, og má panta þær hjá Innkaupastofnun rikisins. Heimildir: J. Khan (1963): J. Roy Army Med. Cps. 109/4. A. J. Evans (1965): Transactions of the Second Internat. Congress on Research in Burns. Lund lágmælt, ÞIJNGLVIMDI lagði stein á Ijósan veginn. Áning ekki i auðn fjalla eg eggði. Tóm, timi, Bið beizk, tregi. rúm, bitur leiði tók sál mína. i barmi þungum, Varla var, þröng þjáning. eða vissi, þakklát von, vesælt hjarla mitt. er þreyta mín. bhst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.