Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 51 Lega dacron-æðabótarinnar. voru og vaxandi verkir í baki, sem geisluðu fram í epigastrium, og þoldi sjúklingurinn illa að beygja sig fram. \rið skoðun á kvið var ekkert að finna, en á fótum voru töluverð einkenni um ófull- nægjandi blóðrás til þeirra. Mvndataka af meginæð með skuggaefni leiddi svo i ljós a. a. a. um fimm cm í þvermál, og var óvænt að finna það. Þrengsli voru í bifurcatio aortae og svo í slagæðum á ganglimum. Hinn 16. júlí 1967 var svo gert brottnám á aneurysma aortae og sympatectomia lumb. dxt. Farið var inn með miðlínuskurði frá bringubeinsenda og niður að Iífbeini, skina (peritoneum) opnuð yfir meginæð upp fyrir art.renalis; art. mesenterica inf. tekin sundur, enda loluið af æðakölkun. Tveir hnútar voru á meginæð og náði sá efri upp undir art.renalis. Var vena renalis sin. ýtt upp og farið með bendil og töng kringum meginæð. Við þetta kom tvisvar gat á vena cava, en vel tókst í bæði skiptin að sauma fvrir þau með silki. Losað var um báðar art. iliaca, og síðan var blóðrás stöðvuð ofan og neðan frá með töngum; art. iliaca teknar sundur og ósæðarbnútunum lyft upp, bundið fyrir art. lumbalis jafnóðum og komið var að þeim; meginæð síðan tekin sundur, en þar sauinuð við dacron-gerviæð, sem er l(i mm í þvermál; hreinsað æðaþel (intima) úr endum arl.iliaca. Síðan var annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.