Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 65 Frá upphafi hefur fjárhags- grundvöllur námskeiðanna ver- ið tryggður með framlagi úr ríkissjóði og frá Trygginga- stofnun ríkisins og hefur þannig verið komizt lijá þátt- tökugjaldi. Sú breyting, sem nú verður tekin upp á tilhögun námskeiðsins, hefur í för með sér aukinn kostnað. Verður þess vegna ekki komizt hjá því að leggja á þátttökugjald, enda er það venja annars staðar. Ekki er víst, að öllum læknum henti að snæða hádegisverð í Domus Medica, og verður þá gjaldið þeim mun minna. Reynt verður að útvega stað- gengla, svo að héraðslæknar eigi heimangengt. Við skipulagningu þessa nám- skeiðs hefur undirhúnings- nefndin notið leiðheininga þeirra Jónasar Hallgrímssonar, Hauks Jónassonar og Tómasar A. Jónassonar, og er þeim hér þakkað þeirra erfiði. ENDURSKIPULAGNING LÆKNAKENNSLU OG BYGGINGAMÁL LÆKNA- DEILDAR Undanfarin ár hefur verið unnið að gerð tillagna um end- urbætur og endurskipulagningu kennslu í læknisfræði við Há- skóla Islands. Kennslufyrir- komulag það, sem í gildi er, er í stórum dráttum hið sama og verið hefur frá stofnun Háskól- ans. Gera má þannig ráð fyrir því, að skipulag þetta sé á ýmsan hátt orðið úrelt og úr- bóta þörf. Núverandi skipulagi má þó eindregið telja til kosta, að samkvæmt því hefur til þessa að minnsta kosti tekizt að mennta nýta lækna. Undirbúningur að nýju skipu- lagi kennslumála í læknadeild er nú nokkuð á veg kominn. Er þvi ekki ólíklegt, að reynt verði að láta það að einhverju leyti koma til framkvæmda á næstu árum. Samkvæmt skipulagi þessu er gert ráð fyrir miklu meiri samtengingu hinna ýmsu greina en verið hefur. Þannig er gert ráð fyrir ákveðinni sam- kennslu í undirstöðugreinum í fyrsta hluta og miðhluta annars vegar og klinískum greinum i síðasta hluta hins vegar. Skal sérstök kennslunefnd annast þessa samræmingu. Kennslu- nefnd mun einnig eiga að hafa kennslukerfið sjálft til sífelldrar endurskoðunar, og verður það að teljast mjög til bóta. Umbætur kennslukerfisins hljóta óhjákvæmilega að hafa i för með sér verulega fjölgun kennara og mjög milda aukn- ingu á húsnæði deildarinnar. Ifvort tveggja mun kosta stór- mikið fé. Er vandséð, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.