Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 55 Helgi Þ. Valdimarsson, Eyjólfur Haraldsson og Margrét Guðnadóttir: HVOTSÓTT í HVAMMSTANGAHÉRAÐI (Lýsing á Coxsackie B3 faraldri) Inngangur I byrjun janúar 1966 blossaði upp faraldur í Hvammstangahér- aði. Hann kom upp vestan Hrútafjarðar og breiddist þaðan austur fyrir fjörðinn og síðan víðs vegar um héraðið. Þegar faraldurinn barst til Hvammstanga, var farið í hvert bús í þorpinu til aðkanna útbreiðslu hans og einkenni. Verður hér greint frá þeirri athugun og helztu niðurstöðum. Hegðun faraldursins og sýkingartíðni Faraldurinn kom upp næstum samtímis á mörgum bæjum, 5—9 dögum eftir barnajólagleði i Bæjarbreppi. Þar virtust flestir vera næmir, en tíðni var meiri meðal barna. Sums staðar lögðust heilar fjölskvldur. í öðrum hreppum fór faraldurinn hægar vfir, og hann varð heldur vægari, þegar á leið. Þar sem unnt var að rekja smitleiðina, var meðgöngutími 5—'9 dagar, oftast ein vika. Skömmu eftir mánaðamótin janúar og febrúar rénaði farsóttin nokkuð skyndilega. Veikin var um það bil að lognast út af, þegar íbúar Hvannns- langa voru athugaðir. Þeir, sem veiktust, eftir að hópathugun var gerð, létu lækna vita. A umræddum tíma voru i þorpinu 173 íbúar, 12 ára og eldri, en börn undir 12 ára voru 81 talsins. Af fullorðnum veiktust 18 eða 10.4%, en 35 börn veiklust eða 43.2%. Töflurnar sýna einkenni og aldursdreifingn veikinnar meðal íbúa Hvammstanga. Veikir töldust þeir, sem höfðu þrjú eða fleiri af þeim einkennum, sem talin eru upp í töflunum. Sjúkdómstíðni var þannig greinilega meiri meðal barna, og yfirleitt urðu þau veikari en fullorðnir. Hins vegar voru börnin fljótari að ná sér. Þau voru veik í tvo til fjórtán daga, venjulega tæpa viku, sjá I. töflu. Flestir fullorðnir voru sjúkir lengur en sjö daga og fáeinir allt að fjórum vikum, sbr. II. töflu. III. tafla er samandregin niður- staða úr I. og II. töflu. Ef sjúkdómstíðni meðal barna, yngri en 12 ára, er athuguð, kemur i ljós, að mun færri veikjast í eldri árgöngunum. Þessi munur sést greinilega í 1. mynd. Af 38 börnum 0—6 ára veiktust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.