Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ
69
Háskóla íslands veturinn 1962; kandídat á Borgarspítalanum og Land-
spítalanum 1962—1963 og héraðslæknir á Kirkjubæjarklaustri apríl—
júní 1963.
Straight Pediatric Internship, Northwestern Hospital, Minneapolis,
Minn., U. S. A., frá júlí 1963 til júlí 1964. Varð síðan Resident in
Pediatrics, Univer.sity of Minnesota Hospitals, Minneapolis, Minn., frá
júlí 1964 til júlí 1966 og Medical Fellow Specialist, Pediatrics and
Internal Medicine á sama stað frá júlí 1966 til júlí 1967. Resident in
Advanced Clinical Pediatrics við Mayo Graduate School of Medicine,
Mayo Foundation, University of Minnesota, Rochester, Minn. frá júlí
1967 til október 1968, þar sem hann var 10 mánuði við nám í barna-
taugasjúkdómafræði. Hann var aðstoðarlæknir í Laugaráshéraði í
nóvember 1968 og fékk almennt lækningaleyfi 9. janúar 1969. Hann
opnaði lækningastofu í Læknastöðinni í febrúar 1969 og hefur jafn-
framt starfað við barnadeild Landakotsspítala.
Ritgerðir. Opsonic, agglutinating and complement — fixing anti-
bodies in patients with subacute bacterial endocarditis. (The Journal
of Laboratory and Clinical Medicine, Vol. 71, April 1968).
Studies of polymorphonuclear leucocytes from patients with chronic
granulomatous disease of childhood: bactericidal capacity for strepto-
cocci (Pediatrics, Vol. 41, March 1968).
Pallid and cyanotic breath-holding spells (Journal of Develop-
mental Medicine and Child Neurology, 1969).