Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 45 Páll Gíslason: ANEURYSMA AORTAE ABDOMINALIS Segja má, að þar til fyrir 16 árum liafi aðgerðir vegna ósæðar- hnúts (aneurysma aortae) verið óviðráðanlegar. Aðgerðir, svo sem endo-aneurysmorraphi, „virbinding“ og vafningar um ósæðar- hnútinn voru miklum erfiðleikum hundnar og báru ekki tilætlaðan árangur nema sjaldan. Gross sýndi fram á árið 1948, að hægt var að nota æðahúla úr líkum til að brúa bil milli slagæðastíflu.1 Árið 1951 framkvæmdi Dubost fyrsta brottnám (resectio) ósæðarhnúts og notaði „homografl“ til að setja í staðinn.2 Síðan hefur tíðni slíkra aðgerða verið mikil og vaxandi. Ber þar tvennt til: 1) Tíðni sjúkdómsins eykst með liækkandi aldri, og fleiri ná nú þeim aldri í þjóðfélaginu en áður og þurfa að- gerðar við. 2) Dánartíðni við aðgerðina hefur farið lækkandi jafnt og jætt og hefur þvi verið rýmkað um ástæður til að gera aðgerðina. Þetta er þó nokkuð umdeilt atriði meðal lækna, og skal greint nokkru nánar frá því. Horfur og afdrif sjúklinga Áhugi á ósæðarhnút (a. a. a.) fór mjög vaxandi, eftir að farið var að gera aðgerðir á honum. Estes skýrði 1950 frá afdrifum 102 sjúklinga frá Mayo Clinic með a. a. a., og voru 97 þeirra talin af „arteriosclerotiskum“ upp- runa.3 Fyrsta tafla sýnir niðurstöður hans. 42% dóu innan tveggja ára, en aðeins 18.9% voru á lífi eftir fimm ár, á móti 85% af sambærilegu fólki í þjóðfélaginu. 63% af sjúklingunum, þar sem vitað var um dánarorsök, dóu vegna þess, að ósæðarhnúturinn sprakk. Ilelmingur þeirra voru einkennalausir og enginn munur á þeim og hinum, sem höfðu einkenni að þessu leyti. Flestir hafa þó talið, að sjúklingar með einkenni væru í meiri hættu. Kampmeier skýrði áður frá 73 tilfellum, og voru flestir dánir innan sex mánaða frá byrjandi einkennum.4 Brindley skýrði frá 40 krufningartilfellum, og var meðaltími frá sjúkdómsgreiningu til dauða 27 mánuðir.5 Gliedmann skrifaði um 96 sjúklinga með a. a. a. og hliðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.