Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 60
66 LÆKNABLAÐIÐ verði fengið að fullu á næstu árum. Hér við bætist svo, að mikil þörf er nýrra tækja Ojg alls kyns visindalegra áhalda, seni kosta munu verulegar fjárhæð- ir, ef læknadeildin á ekki að dragasl óliæfilega aftur úr þvi, sem nú gerist í nágrannalönd- um okkar. Þá er og vandséð, hvort tiltækir verði á næstu ár- um læknar með sérfræðings- menntun í ýmsum þeim grein- um, þar sem l’jölgun kennara er mjög hrýn samkvæmt hinu nýja skipulagi. Verður því á ýmsan hátt að teljast í fyllsta máta vafasamt, hvort mörg atriði Jjessa nýja skipulags nái fram að ganga á næstu árum. Svo sem fyrr greinir, er veru- leg áherzla lögð á samtengingu og samkennslu í undirstöðu- greinum og klínískum greinum samkvæmt væntanlegri nýskip- un kennslumála læknadeildar. Gefur þannig auga leið, að mjög æskilcgt er, að sem flestar stofn- anir læknadeildar verði reistar í næsta nágrenni hverjar við aðra. Læknadeild hefur þess vegna lýst yfir, að hún leggi eindregið til, að allar stofnanir í undirstöðugreinum verði reist- ar í námunda við Landspítal- ann, sem er aðalkennsluspital- inn. Yrðu þannig flestar mildi- vægustu slofnanir læknadeildar saman komnar á einum stað. Virðist þetla og vera hin skyn- samlegasta lausn. Nú hregður svo við, að lóða- mál Landspítalans eru í slíkri sjálfheldu, að hvorki rekur né gengur. Þannig hefur ekki enn tekizt að l'á úr því skorið, hvort eða livar á væntanlegu athafna- svæði Landspítalans megi reisa hyggingar yfir undirstöðugrein- ar læknisfræðinnar. Þetta er því Ijagalegra, þegar þess er gætt, að húsnæði læknadeildar i aðal- hyggingu Háskólans er nú þegar orðið með öllu ófullnægjandi. í þessu samhandi má raunar henda á, að tæpast er nokkurt útlit til þess, að draga muni að marki úr aðsókn stúdenta í deildina um sinn. Þá er þess enn að geta, svo sem á er drepið að framan, að nýbyggingar fyrir undirstöðugreinar læknisfræð- innar hljóta að vera ein helzta forsenda þess, að hið nýja skipulag læknakennslu nái fram að ganga. Enn fremur her að minnast ])ess, að spítaladeild- ir verða í sívaxandi mæli að leita til rannsóknastofnana i undirstöðugreinum læknisfx-æð- innar með úrlausn fjölda- margra atriða varðandi lækn- ingar og greiningu sjúkdóma. Verður því ekki annað séð en hér sé um að ræða meiri háttar vandamál, sem þarfnast mjög skjótrar úrlausnar, ef vel á að vera. Eitt megineinkenni íslenzkrar stjórnsýslu hefur verið skipu- lagsleysi. Það dregur skammt að gera tillögur um nýtt kennsluskipulag, meðan óvist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.