Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 32

Læknablaðið - 01.04.1969, Side 32
46 LÆKNABLAÐIB % O— -O tala lifandi með a. a. a. O-----O tala lifandi af sambærilegu fólki úr þjóðlífinu. I. tafla greinum.6 75% voru dánir innan sex mánaða og 80% innan eins árs. Wright fann, að 29.4% sjúldinga lifðu eftir tvö ár.7 Hjá Roberts voru 50% dánir innan tveggja ára, og eftir fimm ár lifðu 11% sjúklinganna.8 Shapiro aihugaði 87 krufningartilfelli, og liafði tæplega helmingur dáið vegna sprungu.9 Ekki virtist aldur, kyn, háþrýstingur (ofvöxtur á vinstri ventriculus notað sem merki um h. þ.) hafa áhrif á afdrif. Enginn ósæðarhnútur, minni en finnn cm í þvermál, sprakk. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú, að skurðaðgerð skvldi gera á yngri sjúklingum með a. a. a. finnn cm i þvermál eða meira. Hins vegar mætti fylgjast með eldri sjúklingum, en á öðrum, sem hafa einkenni frá ósæðarhnút- inum, beri að gera aðgerð, enda fundu Crawley et.al.,10 að 63%

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.