Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 62
68 LÆKNABL AÐIÐ 'Jtá lœknutti Lækningaleyfi: 9. janúar 1969: Þröstur Laxdal. 28. janúar 1969: Gunnsteinn Gunnarsson. 6. febrúar 1969: Benedikt Guðbrandsson. Embættisveitingar, stöður og störf: Hinn 20. september 1968 var Jón Edwald cand. pharm. settur dósent í lyfjafræði lyfsala við læknadeild Háskóla íslands um eins árs skeið frá 1. september 1968 að telja. Menntamálaráðuneytið hefur sett Örn Bjartmars Pétursson tann- lækni prófessor í tannlæknisfræði við læknadeild Háskóla íslands frá 15. nóvember 1968 að telja og fyrst um sinn, unz öðruvísi kann að verða ákveðið. Hinn 27. nóvember 1968 skipaði forseti íslands Þórodd Jónasson hér- aðslækni til þess að verða héraðslæknir í Akureyrarhéraði frá 1. janúar 1969 að telja. Sérfræðiviðurkenning: Guðmundur Bjarnason var viðurkenndur sérfræðingur í almennum og barna-skurðlækningum 10. júni 1968. Guðmundur varð stúdent frá M. A. 1950 og cand. med. frá Háskóla íslands 1958. Hann var kandídat við Borgarspítalann og Landspítalann 1958 til 1959 og aðstoðarlæknir á Borgarspítalanum í Reykjavík 1. júní til 31. ágúst 1959; aðstoðar- læknir á Lánslasarettet í Flen, Svíþjóð, 22. maí til 30. febr. 1960; að- stoðarlæknir á Ortoped.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 1. okt. 1960 til 14. maí 1961; aðstoðarlæknir á Kir.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 15. maí 1961 til 18. okt. 1964 og 19. jan. til 15. ágúst 1965; aðstoðar- læknir á Med.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 19. okt. 1964 til 18. jan. 1965; aðstoðarlæknir á Kir.klin., Göteborgs Barnsjukh., 16. ágúst 1965 til 15. apríl 1967; aðstoðarlæknir á handlækningadeild Land- spítalans 1. maí 1967 til 31. okt. 1968. Almennt lækningaleyfi á íslandi 25. apríl 1960 og í Svíþjóð 7. ágúst 1961. Sérfræðingsviðurkenning í handlækningum í Svíþjóð 29. marz 1967. Guðmundur hefur starfað sem sérfræðingur í barnaskurðlækning- um við handlækningadeild Landspítalans síðan 1. nóv. 1968. Ritgerð: The Treatment of Intussusception. Thirty Year’s Experi- ence at Gotheburg’s Children’s Hospital. Birtist í Journal of Pediatric Surgery í febrúar 1968. Þröstur Laxdal var 31. janúar 1969 viðurkenndur sérfræðingur í barnasjúkdómum. Hann varð stúdent frá M. A. 1954 og cand. med. frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.