Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 62

Læknablaðið - 01.04.1969, Page 62
68 LÆKNABL AÐIÐ 'Jtá lœknutti Lækningaleyfi: 9. janúar 1969: Þröstur Laxdal. 28. janúar 1969: Gunnsteinn Gunnarsson. 6. febrúar 1969: Benedikt Guðbrandsson. Embættisveitingar, stöður og störf: Hinn 20. september 1968 var Jón Edwald cand. pharm. settur dósent í lyfjafræði lyfsala við læknadeild Háskóla íslands um eins árs skeið frá 1. september 1968 að telja. Menntamálaráðuneytið hefur sett Örn Bjartmars Pétursson tann- lækni prófessor í tannlæknisfræði við læknadeild Háskóla íslands frá 15. nóvember 1968 að telja og fyrst um sinn, unz öðruvísi kann að verða ákveðið. Hinn 27. nóvember 1968 skipaði forseti íslands Þórodd Jónasson hér- aðslækni til þess að verða héraðslæknir í Akureyrarhéraði frá 1. janúar 1969 að telja. Sérfræðiviðurkenning: Guðmundur Bjarnason var viðurkenndur sérfræðingur í almennum og barna-skurðlækningum 10. júni 1968. Guðmundur varð stúdent frá M. A. 1950 og cand. med. frá Háskóla íslands 1958. Hann var kandídat við Borgarspítalann og Landspítalann 1958 til 1959 og aðstoðarlæknir á Borgarspítalanum í Reykjavík 1. júní til 31. ágúst 1959; aðstoðar- læknir á Lánslasarettet í Flen, Svíþjóð, 22. maí til 30. febr. 1960; að- stoðarlæknir á Ortoped.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 1. okt. 1960 til 14. maí 1961; aðstoðarlæknir á Kir.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 15. maí 1961 til 18. okt. 1964 og 19. jan. til 15. ágúst 1965; aðstoðar- læknir á Med.klin., Centrallasarettet, Vásterás, 19. okt. 1964 til 18. jan. 1965; aðstoðarlæknir á Kir.klin., Göteborgs Barnsjukh., 16. ágúst 1965 til 15. apríl 1967; aðstoðarlæknir á handlækningadeild Land- spítalans 1. maí 1967 til 31. okt. 1968. Almennt lækningaleyfi á íslandi 25. apríl 1960 og í Svíþjóð 7. ágúst 1961. Sérfræðingsviðurkenning í handlækningum í Svíþjóð 29. marz 1967. Guðmundur hefur starfað sem sérfræðingur í barnaskurðlækning- um við handlækningadeild Landspítalans síðan 1. nóv. 1968. Ritgerð: The Treatment of Intussusception. Thirty Year’s Experi- ence at Gotheburg’s Children’s Hospital. Birtist í Journal of Pediatric Surgery í febrúar 1968. Þröstur Laxdal var 31. janúar 1969 viðurkenndur sérfræðingur í barnasjúkdómum. Hann varð stúdent frá M. A. 1954 og cand. med. frá

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.