Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 53 12. Schatz et al.: Circulation 26:200, 1962. 13. Wolffe et al.: Vasc. Diseas. 3:56, 1966. 14. Crawford et al.: Surg. Clin. N. Am. 46:976, 1967. 15. Freeark: Med. Clin. N. Am. 51:208, 1967. SUMMARY A general description is given of prognosis and destiny of patients with aneurysms of the abdominal aorta and the possibilities that now exists for radical intervention since the advent of plastic material as arterial substitutes. A report is given of such an operation on a 58 years old lady in Akranes Hospital which is the first resection of aortic aneurysm in Iceland. Þakkarávarp Það kann að þykja ofrausn, ef ritstjórn Læknablaðsins er borim lofi fyrir að koma auga á þá ósvinnu, að í landinu er engin deild fyrir háls-, nef- og eyrnalækningar. Einhverjum mun þykja stunan á rit- stjórnarsíðu 1. heftis 55. árgangs feimnisleg og aðfinnslan lágróma andspænis þeirri vansæmd, sem hún ræðst gegn. Eru þetta þó mikil umskipti til hins betra, að Læknablaðið skuli, eftir langvarandi tómlæti, reisa merki þeirrar stefnu að berja í bresti hins íslenzka sjúkrahúsa- kerfis. Byrjunin er að vísu nærri grátbrosleg í varfærni sinni, þegar haft er í huga það ófremdarástand, sem í málefnum þess ríkja, og hið algera öngþveiti, sem bráðlega mun skapast, ef ekki verður við brugðið. Vonandi þarf ekki að bíða annarrar ritstjórnar til að benda á þau sannindi, að við kennsluspítala íslenzka ríkisins er enga augnsjúkdóma- deild að finna. Við getum ekki heldur beðið ritnefnda framtíðarinnar til að minna okkur á aðrar sérdeildir, sem í landið vantar, eða til að vekja máls á því óhæfuástandi, sem er að verða við hið eina akademíska sjúkrahús þjóðarinnar. Ég get ekki varizt þeirri hugsun, að það muni vera á færi einnar og sömu ritstjórnar að sjá vandann í einni sjónhending og ráðast gegn honum af þeirri mælsku og djörfung, sem mönnum með góðan málstað er léð. Einu getum við treyst. Verði ekki tekið í taumana og úrbætur gerðar, mun skuggi vansæmdar og vantrúar falla á hina íslenzku læknastétt og þær stofnanir, sem hún stýrir, sjúkrhús landsins. 15/4 1969. Emil Als.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.