Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 56
64 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 55. árg. Apríl 1969 FELAGSPRENTSMIÐJAN H E. NÁMSKEIÐ L. I. Siðan 1962 hefur Læknafélag Islands árlega gengizt fyrir námskeiði fyrir lækna, sem vinna almenn læknisstörf. Fyrstu árin var námskeiðun- um iiagað ])annig, að fræðslan fór fram á spítölum, genginn var stofugangur, haldin klínilc, og síðan flutti einn læknir fyrir- lestur. Síðastliðin tvö ár hefur, auk þessa, ákveðið efni verið tekið til meðferðar af fleiri læknum en einum og þeir síðan svarað spurningum þátttak- enda. Ilefur þessi tilbreyting þótt heppileg, þó að á því hafi orðið nokkur brestur, að þátt- takendur sýndu framtak í þvi að ræða málefnin við fyrirles- ara. Er ástæða til að ætla, að þátttakendur hafi ekki búið sig nægilega undir námskeiðin, en það er nauðsynlegt, lil þess að af þeim verði full not. Nú verður reynd breytt til- bögun námskeiðsins. 1. Eitt ákveðið efni verður tekið fyrir, að svo miklu leyti sem tími vinnst til. Verður ])að að ])essu sinni meltingarkerfið. 2. Reynt verður að fá þátt- takendur til þess að taka virkan þátt í því, sem fram fer. 3. Auk lækna verður stúdent- um í síðasta hluta heimil þátt- taka. 4. Læknum verður gert að greiða þátttökugjald, og verður í því innifalið gjald fyrir há- degisverð í Domus Medica. Til þessa hafa verið tekin fvrir mörg efni, oft óskvld. Nú þótti rétt að breyta þessu fyrir- komulagi, a. m. k. að þessu sinni, og taka heldur fyrir eitt líkamskerfi og kryfja það þeim mun betur til mergjar. Hvert viðfangsefni verður fyrst reifað i 30—45 mínútna fyrirlestri. Að bonum loknum skiptast þátttakendur í liópa, og verður hópstjóri fyrir hverjum þeirra. Hann kemur af stað um- ræðum og svarar fyrirspurnum með aðstoð sérfræðinga, ef með þarf. Síðan hiltast lióparnir aftur á sameiginlegum fundi. Þar greinir hópstjórinn frá því, sem fram hefur farið í hans hópi, og siðan verða frjálsar umræður. Læknadeild Háskólans hefur fallizt á tilboð stjórnar L. I. um, að stúdentum í síðasta hluta verði gefinn kostur á að taka þátt í námskeiði félagsins. Um leið og Iláskólinn gerist aðili að námskeiðinu, mun hann að sjálfsögðu skipa einn full- trúa í undirbúningsnefndina og taka þátt í þeim kostnaði, sem al' námskeiðinu hlýzt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.