Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 51 reticulo-endothel vefurinn fyrir því. Uni leið fer sjúkdómurinn að læknast. Verði mótefnamyndunin takmörkuð eða ónóg, jjjáist sjúkling- urinn af langvinnri æðabólgu (vasculitis). Samkvæmt þessu skipt- ir Ormond sjúkdómnum í þrjú stig: 1. Skaðlegur samruni mótefna og vaka myndast og finnst í blóði og verkar á æðar og veldur kerfaeinkennum. Ofgnótt mót- efnavaka er enn þá, og eftir skennndir á æðavegg hefst leki gegn- um æðavegginn og út í vefinn retro-peritoneala rediculo-endothel- kerfið. 2. Retro-peritoneala reticulo-endothelkerfið tekur við og fjar- lægir það, sem flæðir út, en í þessu flóði eru plasma-frumur, leucocytar, eosiuofilar, lymphocytar og aðrar, og dreifast þær út um svæðið bak við kviðarholshimnu. Svarar þetta til einkenna eins og hakverks og blóðleysis, en mörkin á milli þessara tveggja stiga eru ekki skörp. 3. Staðhundin lækning, og herðist þá smám saman fibrösi massinn utan um retro-peritoneal líffæri. Veldur það meðal ann- ars þrengingu á þvagleiðara. Þetta síðasta stig á þó að sjálf- sögðu ekkert skylt við ónæmisverkun. Þriðja stigið þarf þó ekki að ganga svo langt, að úr verði fast örvefsþykkni, heldur getur ])að, sem út flæðir, sogazt hurt, áður en svo verður. Þetta gæti skýrt það, að veruleg víkkun á nýrnaskjóðu og þvagleiðara hverf- ur, þegar orsökiu er fjarlægð, eins og t. d. þegar hætt er við lyfja- gjöf. Um skýringu á staðsetuingu segir Ormond, að sjúkdómsbreyt- ingarnar þurfi ekki að vera bundnar eingöngu við svæðið bak við kviðarholshimnu, en geti þrifizt og breiðzt þar út auðveldlega vegna þess, hve þar sé mikill skortur á hindrunum;20 einnig, að staðsetningin geti verið sérhæfni viðkomandi mótefnavaka, eins og t. d. staðsetning í glomeruli við glomerulo-nephritis. Sjúklingur sá, sem hér að framan er skýrt frá, hafði notað anervantöflur gegn æðakrampa. Á síðari árum h.efur athyglin beinzt að sjúklingum, sem vegna æðakrampa hafa tekið lyf af antiserotonin-ættinni, svo sem sansert, methysegide, anervan og fleirum. Æ fleiri tilfellum af R.F. hefur verið lýst, þar sem sjúkl- ingurinn hefur tekið þessi lyf. Virðist oftast nægja að stöðva töku viðkomandi lyfja, og hafa ])á hreytingar lagazt. Rendir þetta að sjálfsögðu til þess, að efnið sé á einn cða annan hátt skaðlegt fyrir hlutaðeigandi sjúkling, og er því ónæmiskenningin liklegasta skýr- ingin; ekki sízt, þar sem þessir sjúklingar hafa allflestir, að því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.