Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 3

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ NÁMSKE8Ð L. í. fyrír lækna og læknastúdenta í síðasta hluta verður haldið í Borgarspítalanum dagana 31.8—4.9. 1970. Aðalviðfangsefni verða þessi: 1. „Akut“ læknisþjónusta. 2. Lyfjaval. Áhætta og kostnaður lyfjameðferðar. Námskeiðsgjald er kr. 1000.00 fyrir lækna, en stúd- entar greiða ekki gjald. Tilkynmngar um þátttöku skulu sendar skrifstofu L.Í., Domus Medica, fyrir 1. ágúst. NÁMSKEIÐSNEFND Yfirlæknir Staða yfirlæknis við handlækningadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur i almennum hand- lækningum. Staðan verður veitt frá 1. septemher nk. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 1. ágúst nk. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.