Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 21

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 75 sorberast“ ekki, og þegar frá líður klofna eggjahvitusameindir í aðrar smærri. Við það eykst gegnrenns 1 isþrýstingur í blóðkök- unni, hún dregur í sig vökva, eykst að fyrirferð, veldur vaxandi þrýstingi og dregur sjúkling alla jafna, ef ekki ætíð, til dauða. Krayenbúhl og Noto2 segja: „ . . . dass alle subdurale Hámatome uniweigerlich zum Tote des Patienten fúhren, wenn nicht recht- zeitig ein chirurgischer Eingriff, d.h. die Evakuation des Háma- tomes erfolgt.“ Dánartala þeirra sjúldinga, sem til aðgerðar koma, er há, hærri hjá gömlu fólki en ungu. A það við um öll heilaslys, að gamalt fólk þolir þau miklum mun verr en ungt. Þeim er líka hættara, sem fá mikla blæðingu, en hinum, sem blæðir hægt og lítið. Þess ber og að gæta, að þeir sjúklingar, sem verða fyrir áverka, sem veldiu’ mikilli blæðingu, hafa oft eða oftast nær orðið fyrir meiri sköddun en blæðingunni einni saman. Oft er heili marinn jafn- framt, stundum á botni (hypothalamus), heilastofni eða hrú, og eru þessir áverkar einatt banamein, þótt Jjrýstingi af blæðingunni hafi verið létt af. Gurdjian og Webster1 segja: „The suhdural haematoma which causes compression in less than 12 hours, is usually fatal, whether it is removed or not.“ Krayenbúhl og Noto2 tóku saman 286 tilfelli eftir 17 höfund- um, og var dánartalan í þeim hópi 20%. McKissock et al.3 segja frá 380 sjúklingum, sem komið höfðu i þrjá spítala hrezka til aðgerða á árunum 1940 til 1958. Skipta þeir sjúklingum í þrjá hópa: 1) Acut, yngri en þriggja daga; dánartala 51 %, 2) Subacut, þriggja daga til þriggja vikna; dánartala 24%, 3) Chronisk, eldri en þriggja vikna; dánartala 6%. En af öllum hópnum dó fimmti hver maður eða 20%. Rosenbluth et al.4 telia fram 100 tilfelli frá sjúkrahúsum í Chicago. Þeir flokka sjúklinga eins og McKissock: 1) Acut; dánartala 59%, 2) Suhacut; dánartala 41%, 3) Cln-onisk; dánartala 23%. Heildardánartalan var 42%. Huher5 getur um 49 tilfelli frá háskólaspítalanum í Bern, sem komu þar 1956 til 1963. Afdrif þeirra sjúklinga voru sem hér segir: i' 11 i ' :~ITn 1) Acut; dánartala 60%,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.