Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 24
78 LÆKNABLAÐIÐ mæli við greiningu á sjúkdómum innan höfuðskeljar. Hún er orðin ómissandi öllum þeim, sem fást við greiningu á kvillum i heilabúi, en hvergi er hún eins ótvíræð og við blæðingar utan á heila. Þar gefur hún ætíð rétt svar, og menn, sem kunna vel til verka, geta ekki aðeins fundið blæðingu, þó að litil sé, heldur og staðsett hana með töluverðri nákvæmni (lengst af hefur dr. med. Gunnar Guðmundsson tekið æðamyndir fyrir okkur i Landakotsspitala, en nú hefur Jón læknir Sigurðsson tekið við). Þessi rannsókn tekur nokkurn tíma. Oft má gera hana í staðdeyfingu, en stund- um þarf að svæfa sjúklinginn. 1 viðlögum má hafa hjálp af berg- málsmælingu (echoencephalografi). Sú mæling sýnir aðeins, hvort miðlina heilans hefur færzt til hliðar, en ekki, hvað færslunni veldur, og getur því ekki leyst æðamynd af hólmi. Ég held, að allir séu sammála um, að æðamynd sé örugg grein- ing á þessum blæðingum (Huher5, Kautsky og Ziilch6, McKissock et al.3, Rosenbluth et al.4). McKissock4 ogRosenbluth4notuðuhana að vísu aðeins við hluta af sjúklingum sínum, en hún brást aldrei, þegar hún var notuð. Enn hefur rannsóknaraðferð þessi þann lcost að vera því nær hættulaus fyrir sjúkling. Þegar leitað er að hlæðingu, er venjulega um lifið að tefla, og myndi hún þó vera gjaldgeng, að hún væri ekki alveg eins saklaus og raun ber vitni. Við mikils háttar hrot á höfuðkúpu fer oft svo, að beinflísar ganga inn i heila og skera hann og merja. Er þá oft, að brotið er opið og marið sár á sverði, en hitt er og til, að flisar skeri heila að lokaðri húð. Hér þarf að fjarlægja brot og hreinsa burtu mar- inn vef og dauðan. Eins þarf að stöðva hlæðingu og loka basti, sauma það saman, ef unnt er, en bæta að öðrum kosti, og er þá hót tekin úr vöðvafelli. Að sjálfsögðu þarf að hreinsa svarðar- sár, e. t. v. skera það hreint og loka á venjulegan hátt (Gurdjian og Webster1, Ro^vbotham7). Er oft með ólíkindum, hve vel þessir sjúklingar eru á sig komnir þrátt fyrir mikla sköddun á heila (laceratio). 'Skotsár eru afbrigði af laceratio. Þau eru oftast djúp og ná oft í gegnum höfuðkúpu. I kringum göng kúlunnar er heilinn mariim, og fer það eftir afli hennar, hve mikil brögð eru að mar- inu. Með þessi sár þarf að fara eins og þau, sem fyrr voru talin, en þau eru oftast óhægari viðureignar, göngin eru löng og mjó, og oft er ekki hægt að hreinsa þau öll (Matson8). Afdrif sjúklings fara eftir því, hve mikið heilinn hefur skadd- azt og/eða eftir því, hvað kúlan hefur skemmt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.