Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 81 Ekkert eitt af þessiun einkennum, nema æðamynd, er nóg til þess að greina blæðingu utan á heila, en því fleiri sem fara saman, því sennilegri verður greiningin. 1 fimni skipti var æðamynd ekki tekin fyrir aðgerð. Kom það í'yrir, að sjúklingur var svo laugt leiddur, að ekki var hætt á að bíða eftir þeirri rannsókn, en hitt var líka til, að einkenni voru svo glögg, að ekki þótti þörf æðamyndar. Sex af þessum sjúkling- lun voru í dái (coma), en tíu voru sljóir og sofandi (somnolent); svöruðu þeir að vísu ávarpi og einföldum spurningum, sögðu rétt nafn og heimili og þ. u. 1., en sofnuðu jafnharðan aftur. Árangurinn við aðgerð af þessum slysum var góður. Sjúkling- ar lifðu allir og enginn hafði varanlegt mein af slysinu. Einn sjúklingur hafði að vísu augnvöðvalömun (paresis nervi abdus- centis) og tvísýni, en það lagaðist eftir aðgerð Bergsveins augn- læknis Ólafssonar. Árangur í næsta flokki var lakari. Þar var um að x-æða heila- mar auk blæðingar utan á heila. Indicationes til aðgei’ða við lieilaslys eru í raun aðeins tvær. önnur sú að tæma út blæðingu í heilabúi og létta þann veg þrýst- ingi af heila og hin að gei-a að tættum heila (laceratio), hreinsa burtu dauðan vef og stöðva blæðingai'. Heilamar er að jafnaði alvai’legasta slysið, sem heilinn verður fyrir, þar er dánartala hæst. Af þeim sökum hef ég skipt að- gerðum við blæðingum í tvo flokka, annan, þar sem einkenni voi-u frá blæðingunni einni saman og þeim þrýstingi, sem hún olli, og hinn, þar senx heilanxai’ið bar hæst. Ég vil og geta þess, að ég hef ætíð x-áðizt í aðgerð, ef blæðing hefur vei’ið gi-eind utan á heila; eins þó að líkur fyrir árangi*i sýndust harla litlar. Hefur það i’áðið afstöðu minni, að væi’i ekkert gei’t, gætu endalokin aðeins orðið á einn veg, en væri létt af þeim brvstingi, sem blæðing- in olli, væri vonarglæta, að það gæti í-iðið bagganxuninn. Ræð- ur að líkum, að dánartalan vei’ður hærri en hjá lxeim, senx leika vai’legra tafl, leggja ekki í aðgei’ð, nema sæmileg von sé um árangur. I þessum flolcki eru 23 siúklingar (V. tafla). Þessir siúklingar komu miklum mun fyrr til aðgerðar. Meðaltími frá slysi til að- gei-ðar var eitt dægur, en þrjár vikur í fvrri flokknunx. Lengsti tíminn voru tveir sólarhringar í þessunx flokki, en þrír mánuðir í hinum. Einkennin eru og alvai’legi’i, 21 af 23 voru í dái, en tveir í svefnmóki (somnolent). VI. tafla gefur yfirlit vfir einkenni hjá þessuni sjúklingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.