Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.06.1970, Qupperneq 38
88 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Júní 1970 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.P. TÓBAKSREYKINGAR Á 23. þingi Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar, sem haldið var í Genf í mai í ár, var lögð fram skýrsla aðal- forstjóra stofnunariimar varð- andi takmörkun tóbaksreyk- inga. Skýrslu þessa höfðu sam- ið tveir af ráðunautum Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar, og nefnist hún á ensku SMOK- ING AND HEALTH. Segja má, að í skýrslu þess- ari felist raunar fátt nýtt varð- andi skaðsemi tóbaksreykinga fyrir heilsu manna. Hins vegar erröksemdafærsla sú, sem fram kemur í skýrslunni, gagngerð- ari en í'lest, ef ekki allt, sem hefur birzt að þessu lútandi hingað til. Þykir því rétt að draga fram og leggja áherzlu á í þessum dálkum þau sjö meginatriði, sem telja má nið- urstöðutölur og ályktunarorð skýrslunnar. 1. Dánarhlutfallstala (mor- tality ratio) þeirra manna, sem reykja sígarettm-, er 30—80% hærri en þeirra, sem reykja ekki. 2. Dánarhlutfallstalan eykst með auknum sígarettureyking- um. 3. Aukning dánarhlutfalls- tölunnar meðal sígarettureyk- ingamanna er tiltölulega meiri á aldrinum 45—54 ára en á aldursskeiðinu fyrir og eftir. 4. Aukning dánarhlutfalls- tölu er meiri meðal þeirra, sem byrja ungir að reykja, en meðal þeirra, sem byrja síðar á æv- inni. 5. Dánarhlutfallstalan er hærri meðal sígarettureykinga- manna, sem segjast anda að sér reyknum, en meðal þeirra, sem gera það ekki. 6. Dánarhlutfallstalan er lægri meðal sígarettureykinga- manna, sem hætt hafa að reykja, og þess vegna lægri, því lengur sem mn er liðið, siðan þeir hættu að reykja. 7. Dánarhlutfallstala þeirra, sem reykja pípu eða vindla, eykst í heild sinni lítið eða ekk- ert. Svo virðist sem pípureyk- inga- og vindlareykingamenn séu yfirleitt hófsamir reykinga- menn, sem anda ekki að sér reyknum. Hins vegar virðist vera ástæða til þess að ætla, að dánarhlutfallstala þeirra, sem reykja mikið pípu eða vindla og anda að sér reyknum, aukist um 20—40%. Af framansögðu má beinlín- is ráða, að sígarettureykingar stofna hfi og heilsu fjölda manna á bezta aldursskeiði í voða. Er vandfundið nokkurt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.