Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 47

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 47
LÆKNABLAÐIÐ 89 annað einstakt atríði i líferni nútímamanna, er stenzt saman- burð við sígarettureykingar í þessu tilliti. Augljóst má því vera, að brýn nauðsyn ber til þess að draga úr og stómiinnka sigar- ettureykmgar. Óhjákvæmilegt er, að læknar láti þessi mál til sin taka og þá ekki sízt með því að hætta sígarettureykingum sjálfir og gefa þannig öðrum, sem síður mega vita, gott fordæmi. Ættu samtök lækna að láta þetta mál til sín taka hið fyrsta.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.