Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 53

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 95 Sigurður Björnsson BRUNASJÚKLINGAR Á BARNADEILD LANDSPÍTALANS Inngangur I þessari grein er leitazt við að draga fram helztu orsakir og hæltustuðla varðandi brunaslys á börnum hérlendis á síðustu ár- um. Einnig er lýst nokkuð meðferð þeirri, sem beitt hefur verið á barnadeild Landspítalans, en árangur hennar lítið kannaður, þar sem skipuleg skoðun hefur ekki verið gerð á hópnum. Hér er því fremur um að ræða félagslega athugun en beinlínis læknisfræði- lega. Efniviður Frá þvi barnadeildin tók til starfa árið 1957, hafa 185 hörn verið lögð þar inn vegna einhvers konar hruna (1. mynd). Sum 1. mynd. Fjöhli brunasjúklinga á barnadeild 1957—1969.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.