Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 54

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 54
96 LÆKNABLAÐIÐ þeirra hafa verið lögð inn oftar en einu sinni, þannig að alls voru brunainnlagnir þar orðnar 210 um síðustu áramót. 1 þetta yfirlit eru teknir allir þeir, sem fengið hafa greininguna combustio og allir eru með yfirborðsbruna. Ekki enl tekin með börn, sem hafa innbyrt sterk efni, nema þau hafi um leið fengið hrunasár á varir eða í munn enda er þá komið yfir í greininguna intoxicatio eða veneficium. öll þessi 185 börn hafa því liaft sýnileg merki bruna, allt frá óverulegum roða upp í meiriháttar skaða. Þetta eru ekki háar tölur, en ættu ])ó að gefa vísbendingar, sem vert er að gefa gaum. Aldursdreifing- og kynskipting- Eins og að likum lætur, koma þessi slys oftast fyrir meðal barna, sem farin eru að geta hreyft sig sjálf um, en þar sem skyn- semin er ekki nð sama skapi orðin þroskuð. Athyglisvert er, að tiðnin er tvöfalt meiri meðal drengja, og gildir bað ekki aðeins í efri aldursflokkunum (2. mynd). Af þessu

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.