Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 61

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 101 munur kemur Jram hér. Aftur á móti eru ákveðnir toppar (7. myiid), hvað snertir dagtíma kringum hádegis- og kvöldmat, og er það mjög eins og vænta má, þar sem mörg óhöpp má rekja til matargerðar. L'pplýsingar liggja fyrir um stærð íbúða, sem 159 barnanna áttu heima í (8. inynd). Reyndist meðalstærð vera 3.7 herbergi, auk eldhúss. A Hagstofunni fengust þær upplýsingar, að meðal- stærð íbúða í Reykjavík árið 1960 hafi verið 3.63 herbergi, auk eldliúss, svo að þarna er sama talan á ferðinni. Getið er stærðar 162 fjölskyldna og tilgreindur fjöldi heimilis- lólks. Reynist meðalfjöldi á lieimili vera 5.3. Sambærilegar tölur er ekki að finna i hagskýrslum, því að þar er hugtakið fjöískvldu- kjarni notað. Tveir slikir teljast t. d. á heimili, þar sem ógift heimasæta hýr með barn sitt á heimili foreldra sinna. Meðalfjöl- skyldukjarni í Reykjavík 1. des. sl. var 3.84.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.