Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 64

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 64
104 LÆKNABLAÐIÐ Ógerlegt er að tilgreina, hversu margir hafi sýkzt. Raunar er það svo, að öll yfirborðssár sýkjast að einhverju leyti af venjulegu flórunni okkar. Nái sýking sér hins vegar niðri að ráði í 2. stigs bruna, breytist hann í 3. stigs bruna. Sé gangurinn eðlilegur í 2. stigs bruna, detta skorpur af eftir tvær til þrjár vikur. Verði það ekki, þarf iðulega að hreinsa upp sárin og flytja á þau húð. Sums staðar eru sett ákveðin tímatak- mörk fyrir húðflutningum, t. d. miðað við 14. dag, en hér hafa slíkar aðgerðir yfirleitt ekki verið gerðar fyrstu þrjár vikurnar nema við djúpa rafmagns- og snertihruna; enda er það svo, að 35%

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.