Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 74

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 74
Þrátt fyrir árangursríka notkun fúkalyfja og súlfalyfja er hlutfall endursýkinga 80% Endursýking er regla, en ekki undantekning, þegar um þvagfæraígerðir er að ræða. Þetta getur stafað af tvennu: í fyrsta lagi getur ígerðin blossað upp á ný (þ. e. a. s. af völdum sömu sýkla), og í öðru lagi getur komið fram ný ígerð (þ. e. a. s. af völdum annarra sýkla). A undanförnum árum hefur áhugi manna á langvarandi varnandi meðferð með sýklalyfjum við þvagfæraígerðir farið vaxandi. Þannig hafa mörg sýklalyf verið reynd með tilliti til þess, hvort unnt væri að koma í veg fyrir endurígerð. Myndin hér að neðan var sýnd á vísindalegri sýningu, er nefndist “The Control of Recurrent Bacteriuria” í sambandi við AMA Clinical Convention, Houston, Texas, 26.-—29. nóvember 1967. Endursýking í þvagfærum að 13 mánuðum liðnum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.