Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 18
110 LÆKNABLAÐIÐ sterkum jafnstraumi við fibrillatio ventriculorum í hundum með góðum árangri, en tilraun þeirra félaga vakti litla athygli. Og það var ekki fyrr en eftir 1930, að þráðurinn var tekinn upp af mönnum í Bandaríkjunum, Rússlandi og Tékkóslóvakíu. Sýnt var fram á, að jöfnum höndum mátti nota riðstraum og jafnstraum. Árið 1947 tókst Beck að koma á eðlilegum gangi á hjarta í manni með riðstraumi. Arið 1956 birtu Zoll og samstarfs- menn árangur af bjartaraflostmeðferð með riðstraum gegnum brjósthol (transthoracic defibrillation) og sýndu með því fram á, að ekki var nauðsynlegt að leiða strauminn beint í hjartað.1 Ferris (1936) hafði raunar áður tekizl að afskauta (defibrillera) sauða- hjörtu á þennan hátt. Hjartaraflostlæltningar ruddu sér þó ekki verulega til rúms, fyrr en eftir að Lown sýndi fram á gagnsemi jafnstraumsraflosts við ýmsum hjartsláttartruflunum árið 1962.2 Aðferð sú, sem liann og félagar bans innleiddu, hefur síðan náð mikilli útbreiðslu og er tah'n marka tímamót í meðferð hjartsláttartruflana. Við raflostið er notaður sérstakur rafþéttir, sem gefur frá sér fyrirfram skammtaða raforku, mælda í watt/sek., allt upp i 400 watt/sek. Raflostið stendur í 2,5/1000 úr sek., og með sérstökum útbúnaði (syncroniseringu) má stilla svo til, að rafslraumurinn gangi í gegnum hiartað, meðan á afskautun (depolariseringu) stendur, svarandi til S-takkans í QRS hluta lijartarafrits. Þetta er gert í öryggisskyni, því að reynslan befur sýnt, að ef rafstraum- urinn lendir á hjartanu, meðan á endurskautun stendur (svarandi til T-takka), þá er nokkur hætta á fibrillatio ventriculorum. Það er nú orðinn daglegur viðburður við stærri sjúkrahús, að hiartaraflostmeðferð sé beitt við siúklinga í bráðri lífshættu af völdum fibrillatio ventriculorum. Rafstraumurinn afhleður hiart- að og bindur endi á óregluna. Sinusrbythmi nær þá venjulega yfirhöndinni. Hjartaraflost við fibrillatio atriorum Hér verður fyrst og fremst fjallað um hiartaraflostmeðferð við fibrillatio atriorum (f.a.), enda er fibrillatio atriorum langsam- lega aleengasta langvinna hjartsláttartruflunin, sem þarfnast meðferðar. Þessi hjartsláttartruflun veldur því, að framhólfin draga sig ekki saman með eðlilegum bætti og dæla því ekki lengur blóði til afturhólfanna af eigin rammleik. Þetta verður til jiess, að af- köst hjartang nn'nnka. Kemur þetta einkum niður á þeim hæfi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.