Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Síða 26

Læknablaðið - 01.08.1970, Síða 26
AQUAM OX9 Chinetazon, Lederle, 50 mg töflur Skammtur: 100 mg einu sinni á dag Tilefni til notkunar: Upphafs- og viðhaldsmeðferð á tiltöiulega vægum háþrýstingi og einnig á öllum bjúg, þar sem um saltbindingu er að ræða. Ef AQUAMOX er tekið að morgni, hefur það aðeins áhrif til kvölds. Aukin þvagmyndun verður einkum á fyrstu 6 tímunum, eftir að lyfið er gefið. Áhrifin minnka því næst jafnt og þétt, og því verður ekki röskun á nætursvefni vegna þvagláta. Einkar hentugt þvagaukandi lyf í flestum Meðalþvagmagn í 24 stundir eftir bjúgtiivikum, því að inngjöf á 50 mg AQUAMOX: AQUAMOX veldur skjótvirkri og stöðugri saltlosun, án þess þó að valda óþægilega öru þvagláti. Við rannsókn á 39 sjúklingum (24-72 ára), sem þjáðust af háþrýstingi af óvissum orsök- um eða háþrýstingi með hjarta- og nýrna- truflunum, kom í ljós, að árangurinn varð ýmist góður eða ágætur hjá öllum nema 4 sjúklingum. Schwartz, M.: Scientific Exhibit, 12th An- nual Convention of the American College of Cardiology, Los Angeles, Calif., Feb. 27.- Marts 2, 1963. Meðallækkun á blóðþrýstingi eftir meðhöndiun með chinethazonum*: Einkar hentugt þvagaukandi lyf gegn tiltölu- lega vægum háþrýstingi, því að Lækkun á Lækkun á efri mörkum = 30 mm/Hg neðri mörkum = 14 mm/Hg •Miðað við mælingar eftir 4-13 vikna meðhöndlun. AQUAMOX veldur öruggri, jafnri, en þó hægri lækkun á bló'ðþrýstingi með takmark- aðri áhættu á aukningu eða útskilnaði á þvagsýru í blóðvökva. LEDERLE LABORATORIES • CYANAMID ÍNTERNATIONAL CrAJVAMID PRINTED IN DENMARK

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.