Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.08.1970, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 121 LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Ágúst 1970 FELAGSPBENTSMIÐIAN H F. KRANSÆÐASJÚK- DÓMAR 0G SÍGARETTU- REYKINGAR Staðreyndir þær, sem fyrir liggja um manndauða og heilsutjón af völdum sígarettu- reykinga og fjallað var um í þessum dálkum í síðasta hefti Læknablaðsins, eru þess eðlis, að læknar geta með engu móti lengur vikið sér undan að vinna með einbeitni og ölhun tiltæk- um ráðum gegn tóbaksbölinu. Áróðurinn gegn þessu böli er óverulegur miðað við áróður fyrir því i sumurn fjölmiðlum. 1 WHO CHRONICLE, Vol. 24, No. 8, 1970, er birt greinar- gerð C. M. Fletcher og D. Horn: Reykingar og heilsa. Það er ástæða til að skora á alla lækna að ná sér í þessa greinargerð. Einn kafli greinargerðarinn- ar fjallar um kransæðasjúk- dóma og reykingar. Þar segir m. a. á þessa leið: Rannsóknum á dauðsföllum ber saman um, að dauði af völdum kransæða- sjúkdóma er tíðari hjá sígar- ettureykingarmönnum en ])eim, sem reykja ekki; að aukning dauðsfalla helzt í hendur við aukna sígarettuneyzlu, að dauðsföll verða færri hjá þeim, sem hætta að reykja, en þeim, sem ekki gera það. Dánartíðni vegna la’ansæðasjúkdóma er hærri hjá þeim, sem reykja „oni“ sig, og þeim, sem hefja reykingar ungir að árum. Vegna tíðni kransæðasjúkdóma veldur hin litla hlutfallslega aukning á dauðsföllum í hópi reykingarmanna umfram þá, sem deyja vegna kransæðasjúk- dóma og reykja ekki, því, að miklu fleiri og yngri deyja af völdum kransæðasjúkdóma og sígarettureykinga en lungna- la'abbameins. I þremur víðtækum rann- sóknum í Bandaríkjunum og einni í Rússlandi fannst stig og tíðni kransæðasjúkdóma (athe- roma) í líkum nátengd fyrri tóbaksneyzlu. Þess er og getið i þessum greinarkafla, að tölfræðilegar ramisóknir hafi leitt í Ijós, að sígarettureykingar eru tengd- ar kransæðasjúkdómum, óháð ýmsum öðrum þáttum, sem taldir eru geta valdið krans- æðasjúkdómum, eins og offita, sykursýki, háþrýstingur, lík- amlegt áreynsluleysi o. fl. Þá er sagt frá því, að læknar í Englandi og AVales á aldrin- um 35-64 ára hafi farið í sígar- ettubindindi í stórum stil. Hjá þeim hefur orðið 6% minni dauðsfallatíðni af völdum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.