Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1970, Side 34

Læknablaðið - 01.08.1970, Side 34
122 LÆKNABLAÐIÐ hjarta- og æðasjúkdóma á ár- unum 1953-1957 og 1961-1965 á sama tima og aukning um 10% af sömu sjúkdómum hef- ur orðið hjá karlmönnum í sömu aldursflokkum í öllu landinu. Hið viðtæka reykingarbind- indi brezkra lækna vekur spurningar um, hvernig ástatt er með íslenzka lækna i reyk- ingarmálum. RIT SEND LÆKNABTAÐINU Eftirfarandi ritgerðir hafa verið sendar Læknablaðinu: Guðmundsson, J., Jerre T. og Tilling, G.: Stabile Fixation bei intertrochantárer Osteotomie. Zeitschrift fur Orthopádie und ihre Grenzgebitete. 107, 599-610, 1970. Hallgrímsson, Jónas, Björnsson, Árni og Guðmundsson, Gunnar: Meningioma of the neck. Case report. J. Neurosurg., 32:695-699, 1970. Idbohrn, Hans and Jónasson, Kristján: Collateral circulation after ligation at different levels of vena cava. Cavographic studies in rabbits. Investigative Radiology, 5:59-68, 1970. Lyf á íslandi eftir lækningaflokkum. Útgefandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1970. Blaðið sendir höfundum beztu þakkir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.