Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 46

Læknablaðið - 01.08.1970, Page 46
126 LÆKNABLAÐIÐ III 24 III 25—28 IV 1 IV 2 IV 3 IV 4 IV 5—11 I 1, 2, 3 I 4 II 1, 2, 3 II 4 II 5 olnbogum og þá blætt mikið í liðina, og þurfti hann að vera í gipsi. Blæðingar miklar úr smáskeinum. Án blæðingareinkenna. Án blæðingareinkenna. Miklar blóðnasir og blæðingar úr smááverkum. Án einkenna um blæðingar. Án einkenna um blæðingar. Blæðir óeðlilega mikið úr smááverkum. Fær auðveld- lega marbletti (sjá 1. töflu). Án einkenna um óeðlilega blæðingarhneigð. 12 3 4 FJÖLSKYLDA C 2. mynd Fjölskylda C, 2. mynd. — SJÚKRASÖGUR Án blæðingareinkenna. Miklar blóðnasir. Miklar og langvarandi blæðingar eftir tanndrætti. Skorinn upp við blöðruhálskirtli 1952 á Hvítabandinu. Upplýsingar ekki fáanlegar. Án einkenna um blæðingar. Blæðingartilhneiging. Miklar blóðnasir á yngri árum. Tanndráttum fylgdi meiri háttar blæðingar. Telur sig hafa komizt í lífs- háska í sambandi við tanndrátt. Hefur ekki gengið

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.