Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 143 2. Stærð og fjöldi kennslusjúkrahúsa Rúmafjöldi sjúkrahúsa nú á dögmn er siður mælikvarði á starfsemi þeirra en áður var. Fjöldi sjúkrarúma, sem nauðsyn- legur er til kennslu, fer að nokkru leyti eftir tilgangi kennsl- umiar, þ. e. a. s. hvort lögð er aðaláherzla á hagnýta klíníska menntun eða hvort lögð er aðaláherzla á teoretíska menntun og vísindalegar rannsóknir. Kennslusjúkrahús á helzt að vera stórt sjúkrahús, og það á að hafa allar þær sérdeildir, sem kenna á stúdentunmn við. Ekki var farið út í nánari endanlegar ákvarðanir gagnvart þessu, en þó var talið, að íbúafjöldi þess landsvæðis, sem sjúkrahúsið þjón- ar, hefði töluvert að segja um það, hvort ýmsar sérdeildir væru nógu stórar til þess, að þær geti sinnt hlutverki sínu sem kennslu- deildir í hlutaðeigandi grein. 1 Odense verður kennslusjúkrahús með 1300 sjúkrarúmum, og íhúatala svæðisins, sem tilheyrir sjúkrahúsinu, mun vera mn 250 þúsund. Sjúkradeild með 90—100 rúmum mun geta amiazt kennslu 6—10 læknanema hverju sinni. Notkun ýmissa hjálpartækja við kennsluna getur aukið kennslumöguleika sjúkrahúsa, sem a. ö. 1. eru of lítil fyrir hlut- verk sín. Til framhaldsmenntunar lækna var talið nauðsynlegt að nota fleiri en eitt sjúkrahús á hverjum stað, og var þá rniðað við þær borgir á Norðurlöndum, sem hafa læknaskóla. Sjúkrahús þessi mundu vinna saman að verkefninu, þar sem hvert þeirra mundi ekki hafa nægilegt svið til þess að fullmennta sérfræðinga. Til kennslu læknanema var talið heppilegast að hafa eina stóra stofnun, sem hefði allar þær deildir, sem kennsla ætti að vera við samkvæmt kennsluskrá háskólans. Talið var töluvert mikils- vei’t, að hver stúdent hefði aðalaðsetur á einum stað, þar sem hann kynni vel við sig og honum fyndist hann eiga heima og stai'fsfólkið þekkti hann. Þó var talinn nokkur hagur í því að liafa hluta af kennslunni á öðrum sjúkrahúsum. Þetta getur verið nauðsynlegt, ef stúdentafjöldinn er of mikill eða einstakar sér- deildir eru ekki á sjúkrahúsinu eða sjúklingahópurinn á deildun- mn er ekki nægilega fjölbreyttur til almennrar kennslu. Frá sjónarhóli almennrar læknisþjónustu á staðnum og heil- brigðisþjónustu í landinu var það líka talinn vera kostur að fela liina klínísku kennslu fleiri en einu sjúkrahúsi. Einnig var bent á l'járhagslegar hliðar málsins og meðal annars á það, að taka yrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.