Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 22

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 22
146 LÆKNABLAÐIÐ undir algengra sjúkdómstilfella, sem nauðsynlegt er að keima læknanemum og læknum í framhaldsnámi að greina og annast. Með of mikilli sérhæfingu mimdu stúdentar auk þess fá ranga hugmynd um tíðni og tegundir helztu sjúkdóma í landinu. 10. Bókasafn Gott bókasafn er nauðsynlegt við læknaskóla og kennslu- sjúkrahús og verulegur lduti af því á að vera við sjúkrahúsið til notkunar í starfi og námi. Helztu tímarit mundu þurfa að vera til i a. m. k. tveimur eintökum, þ. e. a. s. hæði á bókasafni slofnunarinnar og aðalbókasafni háskólans. 1 bókasafni var talið nauðsynlegt að hafa nægilegan fjölda af sætum og vinnuaðstöðu fyrir stúdenta. Bent var á, að byrja ætti að byggja bókasafn fjórum til fimm árum á undan öðrum deildum nýrra háskóla. 11. Læknafjöldi Allir voru sammála um, að ekki væri unnt að miða fjölda lækna sjúkrahússins við fjölda sjúkrarúma. Frekar yrði að miða læknafjöldann eftir þeirri starfsemi, sem fara ætti fram á sjúkra- húsinu, og einnig væri að nokkru leyti hægt að styðjast við þann tíma, sem læknarnir ættu að verja til kennslu- og vísindastarfa. I umræðum um stærð og fjölda kennslusjúkrahúsa var bent á, að það væri erfitt að ákvarða starfssvið læknanna og þær hyrð- ar, sem kennslan legði þeim á herðar, væru ekki metnar að fullu, nema hvað snertir formlega kennslu, þ, e. a. s. fyrirlestra og svipað. Allir voru sammála um, að kennsla og vísindalegar rannsókn- ir mundu auka talsvert starf á deildum og gera mætti ráð fyrir talsverðri aukningu læknaliðsins, þegar kennsla hæfist á sjúkra- húsi, sem áður liefði ekki verið kennslusjúkrahús. Hin mikla sundurgreining handlæknisfræði og lyflæknisfræði í smærri greinar ki-efst sérstaklega góðrar stjórnar kennslunnar í þessum greiniun. Talið var, að þegar sjúkrahús yrði gert að kennslustofnun, þyrfti að meðaltali að hæta við a. m. k. einiun lækni í hárri stöðu á hverja deild (t. d. yfirlækni). Minnsti fjöldi lækna á hverri deild kennslusjúkrahúss var talinn vera: Einn yfirlæknir, einn sérfræðingur og einn læknir án fullra réttinda. 1 sambandi við þánn tíma, sem ætla mætti til kennslu, var talið, að fyrir hvern fyrirlestur þyri'ti að ætla hverjum lækni sex klukkustundir, þ, e, fimm klukkustundir til undirbúnings og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.