Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Síða 38

Læknablaðið - 01.10.1970, Síða 38
repur Pseudomonas aeruginosa og... PROTEUS VIJLGARIS, PROTEIJS RETTGERI PROTELS IUORGAIMII, PROTELS IVIIRABIUS og einnig ESCHERICHIA COLI. PYOPEN er mikilvægt lyf í baráttunni við sýkingar af völdum lyf- ónæmra gramneikvæðra baktería á spítaladeildum, sem nú er vaxandi vandamál. GIÖF — FullorSnir: Við þvagfcera- ígerðir er venjulega gefið 1—2 g fjór- um sinnum á sólarhring í vöðva. Við ígerð í brunasórum er venjulega gefið 1 g fjórum sinnum á sólarhring í vöðva ásamt próbenecíði. Við sýklablœði (septicaemia) 20—30 g á sólarhring í vöðva eða í œS ásamt próbenecíði. Við mengisbólgu er venjulega gefið sama magn og við sýklablœði, enda þótt ef PYOPEN (carbenicillín) er til komið og framleitt hjá Beecham Hesearch Laboratories, Brentford, Englandi. Umboðsmaður er G. ÓLAFSSON H.F., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar. til vill megi að auki gefa 40 mg á dag í mœnu- eða heilavökva. Börn: Hœfilegur skammtur er venjulega 100—400 mg á sólarhring, allt eftir aldri barnsins og þunga og eftir þvi, hve al- varlegur sjúkdómurinn er. Pakkningar: Hettuglös með 1 eða 5 g í hverju glasi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.