Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Síða 45

Læknablaðið - 01.10.1970, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 153 vegis ómagi á ríkisspítölunum og er því elcki að furða, þótt hún hafi stundmn átt erfitt uppdráttar. Háskólinn hefur ekki heldur lagt fé, svo að neinu nemi, til reksturs ríkisspítalanna og getur því ekki krafizt mikils. Þegar fyrirhuguðum kennslubyggingum læknadeildar hefur vex-ið komið upp i tengslmn við Landspitalann, og þær kennslu- byggingar verða jafnframt notaðar til þjónustu við sjúkrahúsið, fara viðhorfin að breytast. Þá hlýtur Landspítahnn að fara að semja sig að hlutvei'ki Háskólans, þ. e. a. s. að stunduð vei'ði vís- indi og kennsla jafnframt þjónustu. Reyndar ætti ekki að vera þörf tengsla við læknadeildina, til þess að stjórnir sjúkrahúsanna sæju nauðsyn þess, að stai'fsliðið stundi vísindastörf samfara þjónustu, þar sem slík stöi'f eru undir- staða alli'a fi'amfara jafnt í læknisþjónustu senx kennslu. Læknar Landspítalans og Rannsóknastofu Háskólans hafa í raxrn og veru þegar riðið á vaðið varðandi vísindastörf. 1 reglu- gei'ð fyrir læknai’áð þessara stofnana13 segh' svo í 2. gx-ein unx lilutverk: „Læknaráðið skal stuðla að endurbótum í aðildarstofn- unum, fylgjast með gæðunx lækxxisþjónustunnar og stuðla, í sanx- í-áði við læknadeild Háskólaxxs, að xxxemxtun lækna og vísinda- rannsóknunx i stofnuixmxi.“ A sanxa hátt segir svo í starfsi'eglum fi’æðslunefndar lælaiai’áðs sönxu stofnana,14 þar senx fjallað er unx stai'fssvið: „Nefndin hvetur til vísindastarfsemi lækna stofn- ananna.“ 1 sönxu starfsreglum er sérstakur kafli unx vísindastarf- senxi í 9. grein, og er hann svohljóðandi: „Fræðslunefnd lækna- i'áðs skal i samráði við yfirlækna stofnananna beita sér fyi'ir því, að læknar i fullu stai’fi stundi vísindastarfsemi jafnfranxt þjón- ustustöi'funx. Skulu þeir segja fi’á gangi rannsókna sinna eða niðurstöðum þeiri'a a. nx. k. einu sinni árlega á deildarfundi.“ Viða ei’lendis er það skilyrði fyi'ir áfranxhaldandi ráðningu læknis við sjúkrahús, að hann stundi sjálfstæðar rannsóknir jafn- framt þjónustu. Þegar foi'nxlegri tengsl ei’u komin milli læltna- deildar og sjúkrahúsanna í Reykjavík, gætu slíkar reglur einnig gilt hér á landi. Hefur i raun og veni fyi-sta sporið þegar verið stigið, eins og að ofan segir, nxeð áðurnefndri reglugerð lækna- ráðs og starfsi'eglunx fræðslunefndar, senx læknamir liafa sjálfir sett sér. Með samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og Stjói-nar- nefndar í’íkisspítalarma og Reykjavíkurborgar um laun lausráð- inna lækna og læknakandidata15 hefur vei'ið stigið skref aftur á bak, þar sem svo segir í 1. grein: „Vinnutiminn skal vera 36—

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.