Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.10.1970, Qupperneq 52
160 LÆKNABLAÐIÐ gula blettinum. Miklar blæðingar benda til hraðfara aukningar á staspapillunum. Blæðingar framan við sjónhimnu sjást helzt samfara blæðingum undir arachnoidea. Seinna koma útferðir (exudöt) á papilluna og í macula. Utferðin myndar stundum stjörnu í macula, en slíkt er þó algengara við retinopathia hypertonica. Yfirleitt líða vikur eða mánuðir, þar til staspapillur hafa myndazt að nokkru ráði. Þrotinn (protusionin) nær í flest- um tilfellum 1—4 díoptríum (díoptrí u.þ.b. 1/3 mm), en getur orðið 8—9 D í hinum verri tilfellum. Vandalaust er fyrir augnlækni að greina staspapillur á háu stigi, þegar vefurinn bólgnar nokkrar D inn í augað; hláæðarnar eru dökkar og þrútnar og jafnvel komnar blæðingar í papillurnar og nánasta umhverfi þein-a. Hér er rétt að minna á þau sannindi, að staspapillur koma fremur seint fram við heilaæxli. Auðsætt er því, að augnlæknar þurfa að gjörþekkja hin fvrstu einkenni og láta ekki undir höfuð leggjast að skoða á ný sjúkling við minnsta grun um slík ein- kenni í uppsiglingu og koma honum í umfangsmeiri rannsókn en þá, sem heyrir nndir sérsvið þeirra. Mikilvægt er að huga vel að bláæðunum í sjónhimnu við grun um byrjandi stíflu (stasis). Útvíkkun á þeim er oft fyrsta einkennið um staspapillur í aðsigi. Einkenni: Staspapillur hafa út af fyrir sig sialdan í för með sér nein tiltakanleg óþægindi fyrir sjúklinginn. Hann verður e.t.v. var sjóntruflana eða blindu, sem er svo skammvinn, að ekki er frá henni sagt né munað, nema sérstaklega sé eftir innt. Starfs- truflunin er Jjannig óveruleg við staspapillur sem slíkar, og skiptir þessi staðreynd miklu máli við greiningu á þeim sióntaugasiúk- dómum, sem valda tilfinnanlegum starfrænum truflunum (sión- skerðingu) þegai* á byrjunarstigi, en koma að öðm leyti fyrir sjónir eins og „ósviknar“ staspapillur. GREINING Það, sem mætir auga athugandans, þegar skoðaðar eru stas- papillur, er staði)undinn bjúgur í sióntaugarendanum(-endunum). Orsökin er, eins og fyrr segir, fyrirferðaraukning og hækkaður þrýstingur í heilabúinu. Sams konar eða svipuð mynd blasir við af ýmsum öðrum orsökiun. Þar skal helzt telia: Biúgur (papilöd- ein) vegna almennra lyflæknisfræðilegra siúkdóma eða stað- bundins sjúkdómsástands í papillunum, pseudopapillitis, drusen-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.