Læknablaðið - 01.10.1970, Page 62
LÆKNABLAÐIÐ
Vísindastyrkur
Af Novofondens midler til lægevidenskabelig forsloiing
vil i 1971 blive stillet d. kr. 10.000,00 til rádiglied for en
islandsk videnskabsmand. Disse midler kan anvendes til
videnskabelig arbejde sável i Island som i ndlandet.
Ansögninger, der má indeholde en redegörelse for den
videnskabelige opgave der söges ökonomisk stötte til,
stiles til Novofondens lægevidenskabelige udvalg, c/o
professor dr. med. Þorkeil Jdhannesson, Farmakologisk
Institut, P.O. Box 884, Reykjavík.
Novofondens formand er professor dr. phil. H. H.
Ussing, Kobenhavns Universitet.
Ansögninger skal insendes inden 1. marts 1971.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við handlækningadeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur
við Stjórnarnefnd ríkisspítalanna og Reykjavíkurborg.
Staðan veitist til eins árs frá 1. janúar n.k.
Umsóknir sendist stjórn Fjórðungssjúkrahússins fyr-
ir 15. desember n.k.
STJÓRN FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSSINS
ÁAKUREYRI