Læknablaðið - 01.10.1970, Síða 65
Sjúklingurinn er
30 ára gömul kona
Hún átti þriðja barn sitt
fyrir tveimur vikum og
leið vel á eftir. Skyndilega
fékk hún hita og hroll.
Við skoðuA var hitinn um
41°e, og hún var'sveitt.
Vinstra brjóst var rautt og
aumt á káfla.
Svars við ræktun og næm-
isprófi getur burft að bíða
í állt'að tvo sólarhringa.
Hvaða meðferð vilduð þér veita
sjúklingnum þegar í upphafi?
Bráðar ígerðir í brjósti þarfnast skjótrar meðferðar með sýklalyfjum.
Þeir sýklar, sem um er að ræða, eru venjulega stafýlókokkar, og ekki er
ólíklegt, að þeir gætu verið ónæmir fyrir benzýlpenicillíni.
ORBENIN á vel við í slíkum tilvikum, þar eð það er mjög virkt lyí
gegn stafýlókökkum, þ. á m. penicillínasamyndandi stafýlókokkum.
ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komið og- framleitt
hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi,
sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra
penicillínafbrigða.
Umboðsmaður er G. Ólafsson hf., Aðalstræti 4, Reykjavík,
sem veitir allar frekari upplýsingar.