Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 31

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 7 Fjöldi 0 12345678 Vikur Tími fró byrjun einkenna til aðgerðar nægjandi upplýsingar, og svo hins, að nokkur hætta er á auka- verkunum. Þvi hefur þótt ástæða til að reyna að forðast þessa rannsóknaraðferð, nema þar sem sérstök ástæða er til. Víða er myelografi þó notuð reglulega við greiningu brjósk- loss. Talið er af mörgum, að samræmi sé í 80-90% tilfella milli Jiess, sem sést á myelogrammi og finnst við aðgerð. Hirsch telur sig t. d. fá jákvætt myelogram staðfest við aðgerð í 90% tilfella, Söderberg og Sjöherg í 89% og Dahlberg í 95%. Gurdjian er með 84.6% af tilfellum með L4-L5 og 64.1% við L5-Si brjósklos.4.9 8 3 Hins vegar ber einnig að geta þess, að neikvætt myelogram af- sannar ekki, að um brjósklos sé að ræða. Hirsch fann brjósklos við aðgerð í 40% tilfella, þar sem myelogram var neikvætt.4 Árangur Kyn og aldurskipting sést á Fig. 2. Rúmlega 71% voru karl- ar. Yngsti sjúklingurinn var 25 ára, en sá elzti 54 ára. Meðalaldur var sami fyrir karla og konur eða 40 V2 ár. Fylgikvillar voru óverulegir. Fimm sjúklingar fengu smávægilegar ígerðir í skurð- inn, einn fékk margúl (hematoma) í skurðinn, og hjá einum kom smágat á bastið (dura) við aðgerðina. 1 engum tilfellum lengdi þetta sjúkrahúsvistina. Enginn dó af völdum aðgerðar. Brjósklos fannst við aðgerð hjá 31 sjúklingi. Hjá hinum fjór- um (11%) fannst ekki brjósklos, heldur virtist vera um de- generatio disci intervertebralis að ræða. Hjá öllum, sem höfðu brjósklos, var frumárangur (primer) eftir aðgerð mjög góður, verkir hurfu fljótt og líðan gjörbreyttist til hins betra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.