Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 32

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 32
8 Fjöldi 12- 10- Fig.2 LÆKNABLAÐIÐ □ Konur, 10 p^| Karlar, 25 25 30 35 40 45 50 55 60 Aldur Aldur og kynskipting Spenging var gerð hjá tveim sjúklingum í sömu atrennu og hrjósklosaðgerðin; arthrodesis L3-Sí hjá öðrum vegna spondylo- listhesis, og hafði hann stórt brjósklos milli L4 og L5. Á hinum var gerð spondylarthrodesis L4-S4 vegna degeneratio disci inter- vertebralis et sacralisatio sin., en hann liafði einnig allstórt brjósk- los milli L4 og L5. Báðir sj úklingarnir höfðu einkenni um brátt brjósklos og eru því teknir með í þetta uppgjör. Sjúkrahúsvist þeirra varð af þessum sökum miklu lengri en ella, eða 126 dagar hjá öðrum, en 97 hjá hinum. Dvöl í sjúkrahúsi var að meðaltali 26 dagar fyrir allan hóp- inn, stytzt 9 dagar, en lengst 126. Ef ofannefndir tveir sjúklingar eru ekki taldir með, er sama tala fyrir hina brjósklossjúklingana 19,6 dagar, sem er svipað og hjá öðrum, t. d. Dahlgren, sem er með 19 daga meðaltal.8 Dvalartími fyrir þá fjóra sjúklinga, sem brjósldos fannst ekki hjá, var að meðaltali 31 dagur. Meðaltími frá byrjun einkenna til aðgerðar var 4.6 vikur. Eftir einn mánuð frá aðgerð voru tveir (6,4% ) komnir í fulla vinnu, eftir tvo mánuði 60%, eftir þrjá mánuði 70% og eftir sex mánuði 90%, samsvarandi 97% hjá Dahlgren hjá samliærileg- um hópi.8 Afgangurinn (10%) var kominn í fulla vinnu sjö til tólf mánuðum eftir aðgerð. Allir hurfu fyrst í stað til sömu starfa og þeir höfðu fyrir aðgerð, en sjö þurftu síðar að fá sér léttari vinnu. Eftirrannsókn og lokaárangur öllum sjúldingum hefur verið fylgt eftir og allir skoðaðii- nema tveir, sem haft var samband við bréflega, þar sem þeir svöruðu spurningalista og lýstu ástandi sínu ýtarlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.