Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 11
lÆKNABLAÐIÐ 187 TABLE7 Location of sing-le aneurysms and number of patients with multiple aneurysms in the present series. Demonstrated at Number of patients Location Angiography Autopsy Males Females M+F Anterior 26 19 26 13 39 Post. communic. 2 3 4 1 5 Middle cerebral 21 9 17 10 27 Vertebral system 4 2 4 1 5 Internal carotid 9 7 5 6 11 Total 62 40 56 31 87 Multiple aneurysms 5 1 3 2 5 MEÐFERÐ OG HORFUR Lyflæknismeðferð fengu 84 sjúklingar (44 karlar, 40 konur) eða 51.2%. Skurð- aðgerð var gerð á 64 sjúklinganna (38 karlar, 26 konur) eða 39.1%, en 16 (9.8%) fengu enga meðferð, þ. e. þeir dóu áður en komizt var með þá til læknismeðferðar. Af þeim 64, sem skornir voru upp, höfðu 53 aneurysma, 5 angioma, (AVM, þar af einn spinal angiom) og 6 voru með óþekkta orsök, en voru taldir fyrir aðgerð hafa aneurysma eða AVM. Af 164 sjúkl- ingum með primer SAH hafa 94 dáið (57.3%), en 9 hafa dáið af öðrum orsök- um en blæðingu og hafa því 85 (51.8%) sjúklingar dáið vegna blæðingar, sem er hin raunverulega dánartala vegna SAH. Eina blæðingu fengu 100 sjúklinganna (60.8%) og eru 57 þeirra dánir (57.0%). Fleiri en eina blæðingu fengu 64 sjúkling- ar (39.1%) og eru 37 þeirra dánir (57.8%). Orsök var óþekkt hjá 23 (34.9%) þeirra, sem fengu endurtekna blæðingu, en 34 (39.1%) höfðu aneurysma. Endur- teknar blæðingar á hinu bráða stigi sjúk- dómsins (fyrstu 12 vikurnar eftir fyrstu blæðingu) fengu 48 sjúklinganna (29.3%) og eru 31 þeirra dánir (64.6%), 7 fengu aðeins endurteknar blæðingar eftir bráða- stigið (4.3%), en 9 (5.5%) fengu endur- teknar blæðingar bæði á hinu bráða stigi og síðar. Af þeim 16 sjúklingum, sem fengu endurteknar blæðingar eftir bráða- stigið, eru 6 dánir (37.5%). Töflur 15, 16 og 17 sýna dánartíðnina, svo og fjölda endurtekinna blæðinga hjá sjúklingum með óflokkaða orsök, óþekkta orsök og aneurysma. Sést á þeim töflum, TABLE8 The initial symptom in 164 cases of SAH, present series. Numher of patients First symptom Dead Alive Total Percentage Headache 39 34 73 44.51 Loss of consciousness Headache and loss of 28 8 36 21.95 consciousness 18 23 41 25.00 No information 6 0 6 3.65 Other symptoms 3 5 8 4.87 Total 96 68 164 99.98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.