Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 68
222 LÆKNABLAÐIÐ sókn fór einmitt fram um það leyti, sem ég var í Heinola. Totalprotesur í mjöðm voru af Charnley gerð, og voru gerðar 1-2 slíkar aðgerðir á viku. Ekki höfðu Heinolamenn nema tveggja ára reynslu af þessari protesu, og því haíði lítt reynt á seinar komplikation- ir, en reynslan hingað til var góð. Algeng- asta aðgerðin var synovektomia, og var yngsti sjúklingurinn tveggja ára að aldri (hné). Osmiumsýra var notuð við kemiska synovektomiu í stórum liðum, en var áhrifalítil við recidiv. Skurðaðgerðum er beitt snemma og seint á ferli sjúkdómsins. Áður en bein- breytingar eiga sér stað, er reynt að stöðva sjúkdóminn með synovectomiu eða a. m. k. reynt að lina þjáningar sjúkl- ingsins. Eftir að miklar breytingar hafa átt sér stað á beinum og liðum, er gripið til viðgerða, sem áður hefur verið lýst. Ekki get ég sagt svo skilið við skurð- deildina, að Pauli Raunio sé ekki getið. Hann hefur í rúm 10 ár verið hægri hönd Vainio, mikið skrifandi og góður læknir. LOKAORÐ Aldrei opnast augu manns betur fyrir bölvun RA en þegar maður um tíma iifir og hrærist meðal hundraða slíkra sjúkl- inga. Sérlega átakanlegt var þó að sjá börnin. Það yngsta, sem legið hafði til lyfjameðferðar, var fimm mánaða gamalt. Bót í máli var þó að sjá, hvað hægt var fyrir þessa sjúklinga að gera. Þá hjáip, sem veitt var í Heinola, bæði líkamlega, andlega og félagslega, álít ég eftirbreytn- isverða, og væri æskilegt, að sem flestar hjúkrunar- og heilbrigðisstofnanir væru byggðar og reknar í þeim anda. I Heinola var mér mjög vel tekið, og ég er þakklátur fyrir að hafa getað gert þessa ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.