Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 36
204 LÆKNABLAÐIÐ nægilegur fyrir 60-70 þús. manns. Ein- angrun spítalans veldur því hins vegar, að hann getur ekki veitt fullkomna þjón- ustu, eins og geðdeildir tengdar öðrum spítölum eiga að gera. Eigi að veita full- komna geðlæknisþjónustu, verða geðdeild- irnar að vera landfræðilega og rekstrar- lega nátengdar öðrum spítaladeildum. Þar verða að vera göngudeildir, sem, auk eftir- meðferðar, eiga að geta sinnt geðsjúkl- ingum, sem ekki hafa dvalizt á spítala eoa eiga eftir að dveljast þar um stundar- sakir. Einnig þarf að auka möguleikana á því að fara í vitjanir heim til geðsjúkl- inga, þannig að unnt sé að fylgjast betur með þeim á heimilum þeirra. Síðast en ekki sízt þarf að sjálfsögðu stórauknar rannsóknir og þrotlausa leit að nýjum leið- um til að flýta fyrir bata og útskrift sjúklinganna. SUMMARY The annual number of first admissions to the psychiatric hospital in Reykjavík, Klepps- spítalinn, during the 20 year period 1951-1970 has greatly increased. The purpose of the in- vestigation was to analyse and explain the alterations which have taken place during this period. Progress in psychiatric treatment dur- ing this twenty year period is discussed, for instance introduction of rnodern psycho- pharmacotherapy and various forms of group therapy, family therapy and therapeutic community. The most remarkable changes and reforms which have been established in thera- peutic activities and organization of Klepps- spítalinn are briefly mentioned. In November 1963 the hospital took over a separate clinic for alcoholics with 24 beds. In 1964 an am- bulatory after-care service was started which is in steady expansion. The number of doctors is approximately three times as great at the end of the period as at the beginning. Social workers, psychologists and psychiatric nurses have been appointed to the hospital. By look- ing at the number of admissions it was ob- vious that the twenty year period could be divided into two parts. Therefore it was de- cided to compare the average annual number of first admissions during the two periods ’51- ’62 and ’63-’70, as well as the length of stay. Graphs and tables on the average annual number of first admissions during the periods ’51-’62 and ’63-’70 according to diagnoses are demonstrated, together with a table showing the average length of stay for patients ad- mitted for the first time during these two periods. The number of admissions has greatly increased and the length of stay for all dia- gnostic groups has decreased except for alco- holics and drug addicts. The duration of stay for these patient groups has somewhat in- creased during the later period (’63-’70). Possible explanation of these facts is dis- cussed. The length of stay for schizophrenic patients has shown the greatest decrease, the average duration of stay during the later period is only one tenth of the average length of stay during the former period. The average annual number of first ad- missions was 69,1 in the former period but 234,6 in the later period. The average length of stay for patients admitted for the first time was 305 days in the former period but only 58 days in the later period. The results seem to reveal that improved working conditions, increased staff resources together with ambulatory after care service has resulted in shorter duration of stay and thereby in better utilization of the hospital beds. HEIMILDIR 1. Achté, K. A. On prognosis and rehabilitat- ion in sehizophrenic and paranoid psych- osis. Acta Psychiat. Scand., supplementum 196, Vol. 43. 1967. 2. Harris, A., Linker, I., Norris, V. and Shep- herd, M. Schizophrenia, a prognostic and social study. Brit. J. soc. prev. Med. 10:107- 114. 1956. 3. Hastings, D. W. Follow-up results in psychiatric illness. Amer. J. Psychiat. 114: 1057-1066. 1958. 4. Henisz, Jerzy. A Follow-up Study of schizophrenic patients. J. Compreliens. Psychiat. 7:524-528. 1966. 5. Marstal, H. B. og Svendsen, B. B. An analysis of the doubling of admissions to Danish psychiatric institutions between 1948-1966. Acta Jutlandica XL:5. 1968. 6. Moon, L. E. and Patton, R. E. First admissions and readmissions to New York state mental hospitals. Psycliiat. Quart. 39: 476-486. 1965. 7. Páll Sigurðsson. Landspitalinn - Geðdeild. Vistunarrýmisþörf á heilbrigðisstofnunum. MorgunblaðiÖ 20. des. 1972. 8. Punell, G. Det psykiatriska artefakt- syndromet och dess behandling. Lakar- tidningen, 67:3560-3566. 1970. 9. Pöldinger, W. Kompendium i psyko- farmakoterapi. F. Hoffman - La Roche, Basel 1968. 10. Shepherd, M., Goodman, Nancy and Watt, D. C. J. comprehens. Psycliiatry 2:11-19. 1961. 11. Sherman, L. J., Moseley, E. C., Ging, R., Bookbinder, L. J. Prognosis in Schizo- phrenia. Arch. Gen. Psychiat. 10:123-130. 1964. 12. Ödegárd, ö. Utskrivningsmönstret fra norske psykiatriske sykehus för og etter den moderne medikamentbehandling. Nord- isk Medicin, 70:961-965. 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.