Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
191
TABLE 16
Mortality during first and subsequent haemorrhages in 66 patients with SAII
of unknown cause, present series.
Number of recurrences Number of patients Males Females Males Dead Females Dead percentage
None 24 19 16 12 65.1
1-2 8 13 5 8 61.9
3-5 1 1 1 0 50.00
6 and more 0 0 0 0 0.00
Total 33 33 22 20
í þeirri rannsókn, sem hér er gerð grein
fyrir, voru 164 sjúklingar. Heilaæða-
myndataka var gerð hjá 94 sjúklinganna
og fannst aneurysma hjá 66.0%, AVM hjá
9.6%, en óþekkt orsök var hjá 24.5%. Af
þeim 64 sjúklingum, sem voru krufnir,
höfðu 68.8% (44) aneurysma, en engin
skýring fannst hjá 23.1% (15) og einn
sjúklingur hafði AVM. Af 164 sjúklingum
höfðu 53.0% (87) aneurysma, 5.5% (9)
AVM, 40.2% (66) óþekkta orsök, einn
sjúklingur spinal angioma og einn sjúkl-
ingur hafði blóðsjúkdóm. Af 25 sjúkling-
um, sem voru krufnir og höfðu dáið áður
en hægt var að koma þeim í sjúkrahús,
höfðu 16 (64.0%) aneurysma.
í þessari rannsókn er því heldur minna
um aneurysma og meira af óþekktum or-
sökum fyrir blæðingunni en hjá Pakarin-
en,7 og kemur sá munur sérlega fram í
þeim tilfellum, sem krufin voru. Þess ber
þó að geta, að við meinafræðideild eins
sjúkrahússins, sem er í nánu sambandi við
heilaskurðdeild (Kivelá sjúkrahúsið), var
óþekkt orsök fyrir blæðingunni hjá 13.5%,
en í öðrum meinafræðideildum var
óþekkta orsökin 25.3%, sem er ekki fjarri
því, sem hérlendis gerist (29.7%). Þegar
athuguð er orsök SAH greindrar með
heilaæðamyndatöku, er óbekkt orsök hjá
Pakarinen7 28.3%, eða mjög svipað og er
í þessari rannsókn, 24.5%.
Sjúklingarnir í þessari rannsókn veikt-
ust á mjög svipaðan hátt og lýst er af
Walton,10 þó er ekki getið krampa í þess-
ari rannsókn, en 5% sjúklinga Waltons10
veiktust með krömpum og 14% sjúkling-
anna í þeirri rannsókn fengu krampa á
einhverju tímabili eftir að þeir veiktust.
Ekki er ósennilegt, að nokkrir þeirra
sjúklinga, sem veiktust með meðvitundar-
leysi (25.0%) í þessari rannsókn, hafi
einnig getað fengið krampa, þótt ekki hafi
þess verið getið í sjúkraskrám. Einkenni
frá miðtaugakerfi höfðu 37.2% í þessari
rannsókn og hjá Walton10 38%. í þessari
rannsókn höfðu 31% sjúklinganna haft
höfuðverk um lengri tíma áður en þeir
TABLE 17
Mortality during first and subsequent haemorrhages in 87 patients with SAH
due to aneurysm in present series.
Number of recurrences Number of patients Males Females Males Dead Females Dead percentage
None 36 17 23 5 52.83
1-2 18 12 9 9 60.0
3-5 2 1 2 1 100.0
6 and more 0 1 0 0 0.0
Total 56 31 34 15