Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 46
210 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA II Stærð íbúðarhúsnæðis héraðslækna. Fermetra- Fjöldi fjöldi íbúða >200 8 180 - 199 5 150 - 179 8 120 - 149 23 90 - 119 4 48 situr ekki héraðslæknir, heldur er við- komandi héraði gegnt frá nágrannahéraði, t. d. gegnir Blönduóslæknir Höfðahéraði og í 2 héruðum eru ekki héraðslæknabú- staðir. Áætluð meðalstærð íbúðarhúsnæðis er um 140-150m2. Þess ber að geta, að meira en helmingur þeirra, er bjuggu í 200 m= húsnæði, voru ekki ánægðir og báru því við, að það væri óhentugt og of stórt. Stærð læknismóttöku er sýnd á töflu IV. Hér er meðreiknuð biðstofa, svo að 59.3% héraðslækna hafa einungis biðstofu og 1 móttökustofu til afnota og hafa því ekki sérstaka aðgerðarstofu. Slíkt ástand verður að teljast alls óviðunandi frá lækn- isfræðilegu sjónarmiði, því að ekki er hægt á viðunandi hátt að framkvæma aðgerðir, sem krefjast skilyrðislausrar smitgátar í ,,almenningi“, sem almenn móttökustofa verður að teljast vera. Stærð þessa hús- næðis leyfir auk þess ekki, að læknar geti haft ritara eða hjúkrunarkonu sér til að- stoðar. Ég veit nokkur dæmi þess, að lækn- TAFLA III Skoðun héraðslækna á gæðum íbúðarhús- næðis. Ánægðir 51,9% Sæmilega ánægðir 15,4% Ekki ánægðir 32,7% ar hafi orðið að hafna aðstoð vegna skorts á húsnæði. Tafla V sýnir skoðun héraðslækna á gæðum læknismóttöku. 48,1% héraðs- lækna eru ekki ánægðir með skipan mót- töku- Um 10 hafa móttöku á sjúkrahúsi og 6 af þeim eru ánægðir (28,8%). Þá er á töflu VI álit lækna á tækjabún- aði. Á 63,8% allra læknismóttaka er ófull- kominn tækjakostur að dómi læknanna, en héraðslæknar, sem hafa aðstöðu á sjúkrahúsi, eru flestir sæmilega ánægðir eða ánægðir. Ég hef kynnt mér tækjaút- búnað á flestum móttökum og er í flestum tilfellum sammála ofannefndu áliti. Tafla VII sýnir, hve víða vantar tækja- búnað. Á 30% allra móttaka vantar sjálf- sögð tæki líkt og Röntgen- og tæki til skyndihjálpar, en um 36% vantar EKG tæki. Að vísu eru hér meðtalin héruð, þar sem læknar hafa ekki fasta búsetu, en nauðsynlegt er að búa móttöku sæmilega tækjum, því að ekki er hægt að gera ráð fyrir, að læknar flytji tækjabúnað með sér milli héraða. Öllu alvarlegra er, að öll meiri háttar lækningatæki vantar á 33 móttökur eða 63,4%. Gæði tækjabúnaðar má sjá á töflu VIII. Athugun þessi byggist að mestu leyti á TAFLA IV Stærð móttöku. Herbergja- í héraðslæknisbústað Á sjúkrahúsi Alls fjöldi Fjöldi % Fjöldi % % >4 2 4.9 3.8 4 5 12.2 9.6 3 13 31.7 1 9.1 26.9 2 21 51.2 10 90.9 59.6 41 11 100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.