Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 46

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 46
210 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA II Stærð íbúðarhúsnæðis héraðslækna. Fermetra- Fjöldi fjöldi íbúða >200 8 180 - 199 5 150 - 179 8 120 - 149 23 90 - 119 4 48 situr ekki héraðslæknir, heldur er við- komandi héraði gegnt frá nágrannahéraði, t. d. gegnir Blönduóslæknir Höfðahéraði og í 2 héruðum eru ekki héraðslæknabú- staðir. Áætluð meðalstærð íbúðarhúsnæðis er um 140-150m2. Þess ber að geta, að meira en helmingur þeirra, er bjuggu í 200 m= húsnæði, voru ekki ánægðir og báru því við, að það væri óhentugt og of stórt. Stærð læknismóttöku er sýnd á töflu IV. Hér er meðreiknuð biðstofa, svo að 59.3% héraðslækna hafa einungis biðstofu og 1 móttökustofu til afnota og hafa því ekki sérstaka aðgerðarstofu. Slíkt ástand verður að teljast alls óviðunandi frá lækn- isfræðilegu sjónarmiði, því að ekki er hægt á viðunandi hátt að framkvæma aðgerðir, sem krefjast skilyrðislausrar smitgátar í ,,almenningi“, sem almenn móttökustofa verður að teljast vera. Stærð þessa hús- næðis leyfir auk þess ekki, að læknar geti haft ritara eða hjúkrunarkonu sér til að- stoðar. Ég veit nokkur dæmi þess, að lækn- TAFLA III Skoðun héraðslækna á gæðum íbúðarhús- næðis. Ánægðir 51,9% Sæmilega ánægðir 15,4% Ekki ánægðir 32,7% ar hafi orðið að hafna aðstoð vegna skorts á húsnæði. Tafla V sýnir skoðun héraðslækna á gæðum læknismóttöku. 48,1% héraðs- lækna eru ekki ánægðir með skipan mót- töku- Um 10 hafa móttöku á sjúkrahúsi og 6 af þeim eru ánægðir (28,8%). Þá er á töflu VI álit lækna á tækjabún- aði. Á 63,8% allra læknismóttaka er ófull- kominn tækjakostur að dómi læknanna, en héraðslæknar, sem hafa aðstöðu á sjúkrahúsi, eru flestir sæmilega ánægðir eða ánægðir. Ég hef kynnt mér tækjaút- búnað á flestum móttökum og er í flestum tilfellum sammála ofannefndu áliti. Tafla VII sýnir, hve víða vantar tækja- búnað. Á 30% allra móttaka vantar sjálf- sögð tæki líkt og Röntgen- og tæki til skyndihjálpar, en um 36% vantar EKG tæki. Að vísu eru hér meðtalin héruð, þar sem læknar hafa ekki fasta búsetu, en nauðsynlegt er að búa móttöku sæmilega tækjum, því að ekki er hægt að gera ráð fyrir, að læknar flytji tækjabúnað með sér milli héraða. Öllu alvarlegra er, að öll meiri háttar lækningatæki vantar á 33 móttökur eða 63,4%. Gæði tækjabúnaðar má sjá á töflu VIII. Athugun þessi byggist að mestu leyti á TAFLA IV Stærð móttöku. Herbergja- í héraðslæknisbústað Á sjúkrahúsi Alls fjöldi Fjöldi % Fjöldi % % >4 2 4.9 3.8 4 5 12.2 9.6 3 13 31.7 1 9.1 26.9 2 21 51.2 10 90.9 59.6 41 11 100.0

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.