Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 12
188 LÆKNABLAÐIÐ TABLE9 Findings on physical examination in the acute phase of illness. Present series. Number of Findings Dead Alive patients Percentage No information No neurol. signs. 3 1 4 2.43 Slight neck rigidity 11 4 15 9.14 Slight neurol. deficit 27 34 61 37.19 Severe neurol. deficit 2 5 7 4.26 Unconscious Unconscious and 30 2 32 19.51 hemiplegic 5 5 10 6.09 Only neck rigidity 16 19 35 21.34 Total 94 70 164 99.96 að af þeim 66 sjúklingum, sem hafa óþekkta orsök, eru 42 dánir (63.6%) og af þeim 87 sjúklingum, sem höfðu aneur- ysma, eru 49 dánir (56.3%). Eins og áður er getið, dóu 9 sjúklingar af öðrum orsökum en primer SAH, cg verður því hin raunverulega dánartíðni fyrir allan hópinn 51.8%, fyrir þá, sem eru með óþekkta orsök 57.6% og aneur- ysma 50.6%. Mest virðist hættan á bráða- stigi sjúkdómsins (fyrstu 12 vikurnar eft- ir fyrstu blæðingu), enda dóu 70.2% af öllum dánum vegna primer SAH á þeim tíma. Af þeim, sem voru með aneurysma, dóu alls 49 sjúklingar, þar af 34 (69.4%) á bráðastiginu og af þeim 42 sjúklingum, sem dóu og voru með blæðingu af óþekktri orsök, dóu 32 á bráðastiginu eða 76.2%. í Ijós kom, að langflestir þeirra 66, sem dóu á bráðastiginu, voru dánir innan viku frá fyrstu blæðingu, eða 49 (74.2%). Töfl- ur 18 og 19. Enginn þeirra sjúklinga, sem voru með AVM, dó á bráðastiginu. Á bráðastigi sjúkdómsins dóu 34 (39.1%) þeirra, sem voru með aneurysma, 32 (48.5%) þeirra, sem voru með óþekkta orsök og 66 (40.2%) af öllum hópnum. Af 100 sjúklingum, sem fá aðeins einu sinni blæðingu, deyja 41 (41.0%) á bráða- stiginu. Fyrsta daginn deyja 27 (27.0%), fyrstu vikuna 35 (35.0%) og innan 3ja vikna 40 (40.0%) eða 97.6% af þeim, sem deyja á bráðastiginu vegna fyrstu blæðing- ar. Töflur 15 og 18. Af þeim 64 sjúklingum, sem fengið hafa blæðingu oftar en einu sinni, deyja 25 (39.1%) á bráðastiginu. Fyrsta daginn voru 3 (4.7%) dánir, fyrstu vikuna 14 TABLE 10 General condition of patients before onset of illness. Present series. Gen. condition Dead Alive Total Percentage Good 41 38 79 48.17 Good but headache 25 26 51 31.09 Poor 14 3 17 10.36 Poor and headache 7 3 10 6.09 Not known 7 0 7 4.26 Total 94 70 164 99.97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.